Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 100
Frámangreind rit fást hjá forseta félagsins í Reykjavík
og aðalútsölumönnum þess:
Herra bóksala Sigurði Kristjánssyni í Reykjavík,
— Guðmundi Bergssyni á Isafirði,
— bókbindara Friðb. Steinssyni á Akureyri,
— prentara Guðm. Guðmundssyni á Oddeyri,
— barnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði,
— bóksala H. S. Bárdal í Winnipeg.
Árlega selst talsvert af eldri bókum Þvfl. nr. i, 6, 7,
9. 10, 11, 12. En af nr. 5, 13 ætti að kaupa meira en
gjört er.
Efnisskrá.
Bls.
Almanakið fyrir árið 1908 .................. 1—24
Æfisöguágrip Óskars II. Svíakonungs .... 25—35
--- Hákons VII. Noregskonungs . . 36—42
Árbók íslands árið 1906.....................42—59
— útlanda — 1906.....................59—62
Ágrip af verðlagsskrám árin 1907—1908 ... 63 „
Púfnasléllnn á íslandi árin 1903—1904 .... 64—65
Skýrsla um afla islenzkra pilskipa árið 1904 . 66 „
-----— — á opnum bátum, dúntekju o. fl.
1904........................67 „
Rímlafla fyrir árin 1951—2000..................68—69
Aldur íslendinga og mannfjöldi árið 1904 . . 70 „
Púkinn ag brauðskorpan.......................71—75
Finsk pjóðsaga ..........................75 „
Um mgndirnar...................................76—78
Samtíningur: Hvalveiðar, Grænland, í Bulgaríu,
Maðurinn, Spurningar og svör, Alt fæst fyrir-
peninga, Eldspýtur.........................79—80
íslenzk mannanöfn..............................81—82
Skrítlur . . ■.....................• . . 83-88
Félagið greiðír i ritlaun 30 kr. fyrir hverja Andvara-örk prentaða
með venjulegu meginmálsletri eða sem því svarar af smáletri og
öðru letri í hinum bókum félagsins, en prófarkalestur kostar þá höf-
undurinn sjálfur.