Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004
Fréttir XXV
Dómstóll Götunnar
Jón Steinar
í Hæstarétt
„Mér
finnst að
hann hafi
ekki verið
besti mað-
urinn í
starfið."
Hörður Ingibjargarson,
afgreiðslumaður á Rikki
Chan.
„Mér
líst bara
mjög vel á
hann. Frá-
bær lög-
maður.“
Þorkellsson,
„Mér er
alveg sama.
Kannast
ekki við
manninn."
Hlynur
Erlendsson
atvinnulaus.
Snjólaugur
ellMeyrisþegi.
Þormóður
nemi.
„Hef
ekki skoð-
un á því.
Skiptir mig
engumáli."
Dagsson
„Bara
allt í lagi."
Emilía
Ágústs-
dóttir
stuðnings-
fulltrúi
■ flnnst
ur orðinn
pólitískur
bitlingur."
Guðrún ögmundsdóttir
hildur Reynisdóttir gull-
smiður.
„Bara
allt í lagi.
Þótt margt
sé við ráðn-
ingarferlið
að athuga."
Rúnar Berg bankastarfs-
maður.
„Fínt
bara.
Ánægður
með kall-
inn.“
Geir
Guðjónssen sölumaður.
Sýslumaður í Keflavík segir einn æðsta yfirmann Landsvirkjunar hafa smyglað
rándýrum pels frá Kaupmannahöfn. Maðurinn, Agnar Olsen, keypti pelsinn handa
konu sinni í tilefni þess að þau urðu bæði sextug og að Kaupmannahöfn var stað-
urinn sem þau kynntust á. Agnar neitar því að hafa laumað pelsinum til landsins.
Lögfræðingur hans íhugar að kæra sýslumannsembættið.
vakd ekki athygli tollsins
Sýslumaðurinn í Keflavík hefur kært mann á sjötugsaldri, Agnar
Olsen framkvæmdastjöra hjá Landsvirkjun, fyrir tilraun til að
lauma rándýrum pels til landsins án þess að greiða aðflutnings-
gjöld af flíkinni. Sýslumaður segir pelsinn hafa kostað um eina
milljön króna og að aðflutningsgjöld af honum ættu að vera um
400 þúsund krónur.
að verið sé að krefja Agnar um alltof
há aðflutningsgjöld og ekki sé hlust-
að á hans rök í málinu.
„Fyrir hönd Agnars mun ég óska
að láta reyna á, hvaða sátt sýlumað-
ur er reiðubúinn að fallast á í málinu
[..] ef afstaða hans verður áfram í
ósamræmi við það, sem telja má rétt
tollverð á umræddri vöru, sýnist
mér full ástæða til að velt því upp,
hvort ekki sé rétt að kæra sýsluman-
inn og tollgæsluna fyrir tilraun til
ólögmætrar gjaldtöku."
simon@dv.is
Agnar Olsen er þessu ekki
sammála. í bréfi til sýslumanns-
embættisins útskýrir hann sína hlið
á málinu. Hann segir að í nóvember
2003 hafi hann og eiginkona sín far-
ið í stutta ferð til Kaupmannahafnar
með flugvél Icelandair. Þau hafi orð-
ið sextug á árinu og viljað gefa hvort
öðru afmælisgjöf í ferðinni.
„...við vildum um leið minnast
þess, að það var í Kaupmannahöfn,
sem við hittumst fyrst á námsárum
okkar, árið 1968", segir Agnar í bréfi
sínu.
Dýrkeypt gjöf
Agnar segist hafa gefið eiginkonu
sinni minkapel og keypt hann í
verslun Birgers Christensen á Strik-
inu. Hún hafi gefið honum leður-
jakka frá Hugo Boss og þó að þau
hafi notað sitt hvort kreditkortið
segist Agnar bera fulla ábyrgð á
kaupunum. Við komuna til landsins
var eiginkona Agnars íklædd pelsin-
um.
„Á Keflavíkurflugvelli fórum við
út um grænt tollhlið án þess að vekja
athygli á henni. Það var þó ekki
ásetningur okkar að brjóta lög með
þessum innkaupum, heldur fannst
okkur þetta einfaldlega eins og hver
önnur tilfallandi fatakaup sem við-
gangast á ferðalögum fólks."
Engin fáfræði
Jóhann R. Benediktsson, sýslu-
maður á KeflavikurflugveUi, segir
pelsinn hafi kostað eina milljón
króna og því séu aðflutningsjöld 400
þúsund krónur. Agnar segir hins
vegar í bréfi sínu til sýslumanns að
pelsinn, að meðtöldu ennisbandi og
eyrnaskjóli, hafi kostað 72.750
danskar krónur.
,Þoð var þó
ekki ásetning-
urokkarað
brjóta lög með
þessum inn-
kaupum/
I Agnar Olsen í héraðs-
nrim'^t/aðiaðf°rðast
að9reiða oðfíutnings-
gjold ofpelsinsum
Jóhann R. Benediktsson
sýslumaður „Viö getum samt
ekki litið fram hiá þessum brot-
um
Jóhann segir ekki hægt að bera
við gleymsku eða fáfræði í svona
málum. Menn séu alltaf spurðir
hvort þeir hafi keypt tollskyldan
varning erlendis. „Ef fólk neitar því
er það vísvitandi að leyna ein-
hverju," segir sýslumaður.
Sýslumannsembættið í Keflavík
komst á snoðir um málið þegar toll-
urinn í Kaupmannahöfn benti á að
Agnar hefði fengið endurgreiddan
virðisaukaskatt af pelsinum. Við at-
hugun kom í ljós að pelsinum var
ekki framvísað hér á landi en öllum
vörum sem kosta meira en 23.000
krónur þarf að framvísa í tollinum.
Kæra sýslumanninn
Agnar Olsen heldur því hins veg-
ar fram að bæði pelsinn og Hugo
boss jakkinn séu tollfrjáls
vara eða undanþegnar
tolli hér á landi. Form-
leg Euro-skírteini
liggja þó ekki fyrir en
Agnar hefur staðið í
upprunarannsókn á föt-
unum síðan málið kom
upp.
Lögfræð
ingur Agn-
ars, Hjört-
ur Torfa-
son,
einnig
harð-
orður í
garð
toll-
gæsl-
unnar.
Hjört-
ur segir
Davíð er Hannibal
Svarthöfði er agndofa yfir snilld
stjómarherranna. Það er augljóst að
þar halda engir smákarlar um stjóm-
völinn. Eða ímyndið ykkur hverjir aðr-
ir hefðu komist upp með að skipa
einkavin forsætisráðherrans, hið
fiæga rifrildiströll Jón Steinar Gunn-
laugsson, í stöðu hæstaréttardómara!
Nú mundi ég hlæja ef ég væri ekki
dauður, sagði vinur Svarthöfða dolfall-
inn yfir þessum ótrúlega gemingi en
Svarthöfði gat útskýrt málið fyrir hon-
um. Stjómarherramir hafa greinilega
gengið í smiðju til Hannibals og em
ekki síðri herstjórar en hann. Siá hann
jafnvel út ef eitthvað er.
Hér á Svarthöfði ekki við Hannibal
Svarthöfði
Valdimarsson þótt vígfimur hafi verið,
og þaðan af síður Hannibal Lecter,
heldur Hannibal fiá Karþagó sem ger-
sigraði rómverska herinn í ormstunni
við Cannae árið 216 fýrir Krist. Þar fatt-
aði Hannibal upp á því bragði - og
beitti með slíkri fulikomnun að annað
eins hefur ekki sést ennþá í alvöru her-
stjómarlist - að þykjast láta undan
síga á einum vígstöðvum, bara til að
ráðast svo fram með óbilandi afl á öðr-
um. Og mylja þá allt undir sér.
Stjómarherrarnir hafa þegar beitt
þessu bragði með góðum árangri. Það
var í Eyjabakkamálinu þegar ríkis-
stjómin kynnti sllkar fýrirætlanir í
virkjanamálum að hún mátti vita að
hún kæmist ekki upp með þær. Og lét
svo undan síga á hárréttu augnabliki
en þá vom virkjanaandstæðingar bún-
ir með allan sinn kraft, svo Kára-
hnjúkavirkjun - sem fól í sér miklu
meiri náttúmspjöll - rann greiðlega í
gegn.
Svarthöfði þóttist merkja fingraför
Davíðs sjálfs á þessari snilldarbrellu.
Enginn annar í íslenskri pólitík er slík-
ur herstjóri sem hann.
Og nú er komið í ljós að skipan
Ólafs Barkar Þorvaldssonar í embætti
hæstaréttardómara í fyrra var sams
konar bragð. Stjórnarherrarnir vissu
að þeir fengju yfir sig skæðadrífu af
mótmælum og reiði vegna þeirrar fá-
ránlegu skipunar en létu það yfir sig
ganga, bara til að geta skipað sjálfan
Jón Steinar í embætti næst. En ef ekk-
ert Ólafs Barkar-hneyksli hefði orðið í
fyrra, þá mundu þeir varla hafa þorað
að skipa Jón Steinar núna, af því þeir
vissu að þá mættu þeir þola ógnarleg
mótmæli í samfélaginu. En nú nenna
menn varla að mótmæla jafn harka-
lega og annars hefði orðið; menn
segja sem svo: Ja, Jón Steinar er þó
skárri en Ólafur frændi, hann kann þó
að minnsta kosti lögfræði.
Já, Davíð er svo sannarlega verðug-
ur lærisveinn Hannibals. Og Svart-
höfði tekur ofan fyrir snilldinni.
Svarthöíöi
RBW
ffllMiiÍÍTTTifl
„Ég hefþaö bara fínt, nýkominn suður eftir frf," segir Sigurjón ÞórÖarson, þingmaður
Frjálslynda flokksins. "Ég er á fullu I undirbúningi fyrir þingiö. Kom við í Sundlaug
Borgarness á leiðinnisuður ígær. Það var ósköp Ijúftþannig að ég hefþað fínt."