Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 10
J 0 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Hjálmar er fylginn hugmynd- um flokksforystunnar. Hann talar fallega skýra íslensku og er ágætis stangveiðimaður. Hjálmar er sagður ákaflega traustur félagi og skemmti- legri en hann lítur út fyrir að vera. Baráttuglaður vetnisá- hugamaöur. Hann er offylginn flokks- forystunni. Hann getur ver- ið gamaldags og íhalds- samur. Svolitið stífur gam- all skólastjóri sem getur verið óþolinmóður. Ýktur I baráttu sinni fyrir vetni- svæðingunni. „Ég veit varla hverjir kostir hans eru, hann er liðshollur og fjarskyldur mér. Það er lltið mark á honum tak- andi eins og í smábáta- málinu. Hann er mjög óorðheldinn maður, stendur sjaldan við það sem hann segir." Sigurjón Þórðarson, alþingismaður „Hann er frábær samstarfsfélagi dugmikill og samviskusamur þingmaður með húmor- inn I lagi. Er íeinhverjum tilvikum mjög óþolinmóð- ur gagnvart hugðarefn- um sínum, vildi örugglega vera búin aö vetnisvæða ís- land." BirkirJ. Jónsson, alþingismaður „Ég kýs að fjalla ekki um samstarfsmenn mlna á þingi.Að minnsta kosti ekki á meðan við erum að vinna saman." Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður Hjálmar Árnason ermeð stúdentspróf frá MH 1970. Kennarapróf frá KHÍ1979. BA- prófl íslensku frá Hl 1982. M.Ed.-prófí skólastjórnun frá Breska Kólumbíu-háskól- anum I Kanada 1990. Kennari við ýmsa skóla þar til hann var skipaður skólameist- ari Fjölbrautaskóla Suöurnesja áriö 1985. Hefur unniö ýmis önnur störf, meöal ann- ars veriÖ lögga og sjómaöur. Hjálmar hefur veriö alþingismaöur frá árinu 1995. Hefurþýtt sögur og IjóÖ, samiö kennslu- bækur og leiÖbeiningarit fyrir kennara. Hjálmar er einn helsti talsmaöur vetni- svæÖingar á íslandi. Ríkissaksóknari telur Hall Hilmarsson, fyrrum næstráðanda í fikniefnadeild lögregl- unnar i Reykjavik, hafa dregið sér 870 þúsund krónur í fimmþúsund króna seðlum og brotið þannig af sér i opinberu starfi. Hallur segir eðlilegar skýringar á því að haldlagt fé hafi verið i gagnageymslu í máli sem enn var i rannsókn. Hallur Hilmarsson fyrrverandi lögreglufulltrúi hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík neitaði í gær sök í máli sem ríkissak- söknari höfðar gegn honum. Hallur hætti hjá lögreglunni eftir að upp komst að fíkniefnafé, sem hann hafði undir höndum, rataði ekki inn á vörslureikning eins og það átti að gera. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari las upp ákæruna yfir Halli Hilmarssyni í héraðsdómi Reykja-víkur í gær. Sigríður sagði Hall ákærðan fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Hann er sagður hafa tekið 870 þúsund krónur í fimmþúsund króna seðl- um, sem ekki hafi verið lagðar inn á vörslu- reikning eins og reglur lög- reglu kveða á um. Húsleit hjá kóka- ínsmyglara Hallur stýrði rannsókn á fíkniefnamáli sem leiddi til þess að í húsleit fundust fjármunir Halls Freys Amars- sonar. Við leitina lagði lögregl- an hald á áðumefndar 870 þús- und krónur. Hallur Freyr var t ekki á svæðinu en segist “ hafa átt peningana. Hann hafi unnið sér þá inn og fengið að geyma þá þar sem þeir fundust. b Hann segist hafa ætlað að leggja peningana inn á reikning en ekki verið búinn að því. Samkvæmt heim- ■ ildum DV var Hallur B Freyr undir eftirliti n fíkniefnalögreglunnar á þeim tíma sem B peningamir vom í V vörslu lögreglu. Við þá W rannsókn var beitt f skyggingum og síma- I hlenmum. Hann segir að það sé ekki rétt, hann hafi I vitað að síminn var Hallur Hilmarsson í dómsal I gær Telur eðlilegar skýring ar á þvi hvers vegna dæmdur fikniefnainnflytjandí fékk ekki haldlagðar fimmþúsund krónur til haka. hleraður áður en aðeins í nokkra daga. sóknari krefst refs- ingar yfir Halli. stol dóppeoiojioin Mikill frami þurrkaður út Hallur Freyr grennslaðist ít- rekað fyrir um peningana hjá Íögreglunni, fyrst fyrir meira en ári síðan. "Ég hringdi í Hall í eitt og hálft ár en ekkert gerðist,” segir hann. Eftir því sem DV kemst 1 næst vom pening-amir geymdir í gagnageymslu lögreglunnar. Þegar peningamir fundust var hluti seðlanna nýrri en þeir hefðu getað verið, og því greinilegt að einhver hefði tekið peninga úr geymslunni. Þegar yfirmenn Halls Hilmarsson- ar áttuðu sig á þessu var hann sendur heim úr vinnunni, nafnspjald hans tekið af hurð skrifstofu hans og nafn hans þurrkað úr viðvemskrá lögregl- unnar. Hallur baðst síðan lausnar hjá ríkislögreglustjóra sem veitti honum lausn frá störfum. Hallur var alinn upp í lögreglunni og hafði náð þar miklum frama þegar þetta gerðist. Karl Georg Sigurbjömsson, verjandi Halls, segir hann alltaf hafa lýst yfir sakleysi sínu og mál- flutningur ákæmvaldsins byggi á framburði eins vitnis. Það vitni er samkvæmt heimildum DV Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Refsingar krafist yfir Halli Ríkissaksóknari var fenginn til þess að rannsaka meintan fjárdrátt Halls. Rannsóknin leiddi í ljós að Hallur væri seku um athæfi sem brýtur í bága við 138. grein almennra hegningarlaga, þar sem fjallað er um opinbera starfs- menn misnota stöðu sína. Ríkissak- Vill gögn frá fíkinefnadeild Karl Georg óskaði eftir gögnum frá saksóknara um það hvemig almennt væri staðið að því að greiða haldlagt fé inn á reikninga og í hvers verkahring það væri að fara með slíkt fé til gjaldkera. Karl vill einnig að upplýst verði hversu langur tími líði að jafíi- aði fr á því lagt hald er á "~mm féogþartilgjaldkerifái það. Með því móti megi varpa ljósi á hvort óhóflegur dráttur hafi orðið á greiðslu til Halls Freys. Segir skýringar eðlilegar Karl vill líka að lagðar verði fyrir dóminn frekari upplýsingar um málið sem til rannsóknar og féð því tengdu. Það mun geta varpað ljósi á samskipti Halls, sem stjómanda rannsóknarinn- ar, við Hall Frey sem var til rannsókn- ar. Hann mun telja það til vamar sín- um málstað að upplýst verði um rann- sóknina. Lögmaður Halls vill einnig að lögð verði fyrir dóminn gögn um sakaferil Halls Freys. Eiginkonan á vitnalista Ríkissaksóknari yfirheyrði sam- starfsmenn Halls í fflcniefhadeildinni við rannsóknina. Þeir munu aftur mæta fyrir rétt í málinu. Verjandinn sagðist jafrivel ætla að kalla fleiri lög- reglumenn til vitnis. Nú þegar em átta manns á vitnalista. Karl Georg fór fram á að sambýlis- kona Halls yrði fjarlægð af vitnalista þar sem hún vissi ekkert um málið og myndi nýta sér rétt sinn til að tjá sig ekkert um það. Sigríður saksóknari sagðist myndu taka þá beiðni til at- hugunar. kgb@dv.is Lögpeglulopinoi neitar að hafa dregifi sér dópfé Séra Lára G. Oddsdóttir á Valþjófsstaö. Fáðu flott munnstykki Lyf&heilsa www.nicorette.is Peningapresturinn kengbeygði stjórnina Séra Lára G. Oddsdóttir á Val- þjófsstað, sem fékk 8,3 milljónir í eigin vasa af bótum sem Lands- virkjun greiddi fyrir rask sem varð á prestsjörðinni vegna framkvæmd- anna við Kárahnjúka, kengbeygði stjórn Prestsetrasjóðs þegar málið kom til kasta hennar. Sjálf á séra Lára sæti í stjórn Prestsetrasjóðs og vék af nokkrum fundum þegar sjóðsstjórnin fjallaði um bætur Landsvirkjunar. Að þeim loknum mætti hún með lögmanni sínum, Inga Tryggvasyni í Borgarnesi, og stillti stjórninni upp við vegg. Ann- að hvort fengi hún helming bót- anna eða hirti þær allar. Stóð lög- maður Prestsetrasjóðs, Helgi Jó- hannesson, ráðþrota gagnvart kröf- um séra Láru en öll stjórn Prest- setrasjóðs mun hafa verið mótfallin því að milljónir Landsvirkjunar rynnu í vasa séra Láru. Auk þess að eiga sæti stjórn Prestsetrasjóðs á séra Lára sæti á Kirkju þingi. Hún var áður fyrr virk í starfi nátt- úruverndarsamtaka á Vestfjörðum og sýslaði einnig með fjármál sjávarútvegs- fyrirtækis á landsbyggð- inni. Situr séra Lára nú undir ámæli présta víða á landinu sem sjá ofsjónum yfir þeim milljónum sem runnu átakalítið í vasa hennar vegna virkjunar- framkvæmda á Austurlandi. Séra Lára G. Oddsdóttir A sæti I stjórn Prestsetrasjóðs og situr einnig á Kirkjuþingi. Síðasti einyrk- inn hættur Þórhallur Ásmundsson, sem rit- stýrt hefur héraðsfréttablaðinu Feyki á Sauðárkróki í 16 ár, er hættur störfum. Þar með er síðasti einyrki héraðsfréttablaðanna hætt- ur, en Þór- hallur hefur auk ritstjórn- arinnar borið rekstrarlega ábyrgð á bla- ðinu. „Þetta hefur verið skemmtilegt en nú er tímabært að breyta til," segir Þórhallur. Hann segist ætla að flytja til Siglufjarðar og ritstýra héraðasfréttablaðinu Hellunni, auk þess að starfa í prentsmiðju Siglfirðinga. Árni Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðar- maður félagsmálaráðherra, tekur við Feyki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.