Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Stiúpforeldrar á námskeið Stjúpforeldrar og makar þeirra geta nú sótt námskeið hjá Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa en hún heldur úti merki- legum vefsem kallast stjúptengsl.is. Á vefnum erað finna ýmiss konar fróðleik um allt er lýtur að stjúpfjölskyldum. Það eru vist engin tiðindi að stjúpfjölskyldur eru býsna algengar i íslensku samfélagi og hefur Vaigerður gert rannsókn á fyrirbærinu.„Nið- urstaðan var istuttu máli sú að það skortir mjög á alla almenna umræðu um þessi mál. Viðmælendur minir voru til dæmis allir óvissir um hlutverk sitt sem stjúpforeldri, að minnsta kosti i fyrstu,"sagði Valgerður í samtali við DV fyrir stuttu. Allar upplýs- ingar um námskeiðin og margt fleira er að finna á vefnum. Konur sólgnari í sykur en menn Konur eru sólgnari í sykur en karlmenn. Vísinda- menn viö Flórídaháskóla hafa sýnt fram á þetta með nýrri rannsókn. Þeir segja offitu ívið algengari meöal kvenna en karla og því miður virðist sem hin hefð- bundnu megrunarráð um að hreyfa sig og borða minna virki síður fyrir konur. Því hefur verið haldið fram að með aukinni hreyfíngu minnki löngun í sykur og aðra óhollustu en sam- kvæmt rannsókninni á þetta bara við um karlkynið - konur eiga einfaldlega erfiðara en karlar með að láta af sykuráti. Rómantík í æoisTegum mat „Rómantík á mínu heimili tengist töluvert mat, enda erum við hjónin miklir mathákar, bæði tvö. Þegar ég vil eiga róm- antíska stund elda ég eitthvað æðislegt, legg ást í matar- gerðina og uppsker ómælda aðdáun og gleði í staðinn. Eða þá að maðurinn minn slær saman í einhvern æð- islegan rétt sem fyllir mig ást og aðdáun á honum. Eins er rómantískt að koma hvort öðru á óvart, það þýðir að við erum að hugsa um hvort annað þó við séum ekki saman. Svo er líka voða rómantískt að fara í vorverkin í garð- inum. Ég á frænku sem bjó í sveit og átti sínar rómantískustu stundir í fjósinu með eiginmanni sínum og beljun- um. Þetta voru einu skiptin sem þau voru tvö ein og þau nutu sam- vista hvors annars í þögninni með flórinn á milli sín og krakkaskar- inn var inni í bæ á meðan." Krlstlaug Marfa Slgurð- ardóttir „Svo er lika voða rómantískt að fara i vorverkin i garðinum. “ Upp með prjónana Prjónaskapur er kominn aftur i tísku og fjölmargar konur byrjaðar að rifja upp gömlu taktana frá þvlþær lærðu handavinnu í barna- skóla. Nú eru sjöl, slár og treflar á uppleið og ekki úr vegi aö spreyta sig á slíkum flíkum.Áheimasíðunni handavinna.is er að finna ýmiss konar fróðleik um prjónaskap og raunar handavinnu almennt. Heimaslðan er þægileg I notkun og meira að segja er hægt að fá uppskriftir að sjali og sokk- um svo dæmi séu tekin. Fln síða sem vafalaust á eftir að hjálpa mörgum að taka fyrstu sporin I hannyrðum vetrarins. ▼ k Steinnunn Birna Ragn- arsdóttir „Rómantík get- ur birst í brosi, augnaráði 'yfi jrjgjgÉtó; -- eða snertingu." Æmk KrístlaugMaiía Siguiöaidóttii leikskáld „Rómantík er fyrir mér innri stemning. Tilfinning sem er óháð ytri aðstæðum, þótt þær geti laðað hana fram. Mér þykir best að rækta þá tilfinningu með því að muna eftir því að gleðjast yfir því sem ég hef og þeim sem ég á að. Rómantík getur birst í brosi, augnaráði eða snertingu. Hún er hlý og innileg og í henni býr talsverð eftirvænting og lífsnautn. Hún er þessi ólýsanlegi galdur sem gerist þegar tvö hjörtu slá í takt.“ Rómantík er: Hughríf tónlistai. Úvænt ástaijátning. Að upplifa náttúiufeguið með þeim sem maðui eiskai. Tillitssemi oggóðvild. Að njóta lífsins. Steinunn Bima Ragnaisdótth píanóleikaii Ósáttar við útlitið Aðeins tvær afhverjum hund- rað konum telja sig vera fallegar. Þetta eru sláandi niðurstöður nýrr- ar könnunar sem gerð varmeðal þúsunda kvenna i tíu löndum. Um fimm afhundraði telja sig vera sætar og 13% segjast sáttar við eigið útlit. Japanskar konur virðast eiga I mestum erfiðleikum en 59% þeirra eru beinllnis óánægðar með það sem þær sjá I speglinum. Kon- ur I Brasilíu, Bretlandi og Banda- ríkjunum koma næst á eftir þegar óánægjustuðullinn er mældur. Mikill meirihluti kvennanna telur kröfur samtímans um útlit vera mun meiri en í tíð formæðranna og stærstur hluti hópsins, eða 68%, telur fjölmiðla eiga sök i málinu, enda sé kvenleg fegurð einskorðuð við grindhoraðar fyrirsætur. Meiri- hluti kvenna kveðst undirstöðug- um þrýstingi um að líta vel út og að sama skapi sé fallegum konum fremur hampaö í atvinnulífinu. Rómantík er: Að fá kaffí íiúmið. Að liggja úti á lóð í októbei oghoifa á noiðuiljósin. Að lesa upphátt úi uppáhaldsþókinni sinni fyiii hann, létt fyiii svefninn. Að faia saman íbað. Að keyia tilAkuieyiai um miðja nótt, með kiakkana steinsofandi aftuií. Hvernis viðheldur bú Gull, silfur og kopar verða allsráðandi í förðun vetrarins og áferð húðarinnar á að vera Málmlitir og glimmermaskari ómissandi „Málmlitii veiða láðandi í vetui ogþai geta kon- ui valið á milli þess að nota gull, silfui eða kopai. Nýii og spennandi litii eiu iíka komnii í vaialitum en það sem lifíifiá því sumaieihin svokallaða „gló- andi áfeið" sem ei mjög falleg. Það ei hægt að ná áfeiðinni fiam með faiðanum, púðiinu eða kinna- litnum, allt eftii því hvað hentai," segii Þuiíðui Stefánsdóttii, snyitifiæðingui ogkennaii við Snyrti- skóla fslands. Þuríður sýnii lesendum DV eina útgáfu af vetrai- litunum hér til hliðai. Fyrirsætan heitiiHanna Sigiíð- ur Ragnarsdóttir og ei nemandi í Snyitiskólanum. „ Varalitiinii og glossin verða í dökkum tón um í vetur, til dæmis kirsuberjaiauðii og steikbleikir. Glimmei- maskarinn kemur líka sterkur inn og setui ótiúlega fallegan svip á kvöldförðunina. Sólarpúðríð eiauðvit- að ómissandi og það er fallegt að nota glanskinnalit með til að fá meiri gull og glans í andlitið, “ segii Þuríðui Stefánsdóttir. Flott Hanna Sigriður Ragnarsdóttir, nemandi I Snyrtiskóla Islands, mætt í förðun að morgni dags. Hún er óförðuð. Flottari Látlaust meik og sólar- púður. Glanskinnalitur gefur fallega áferð og augnskugginn ersilfraður. Augabrúnir eru skerptar með brúnum lit og glossið er Ijósbleikt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.