Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 17
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 17
Edik slakar á húðinni
Fegrunarráð
Húðslökun þarf hvorki að vera dýr
né flókin í framkvæmd. Það þarf ekki
að leita
lengra
en í
eldhúsið og setja eplaedik í heitt
vatn. Bleytið andlitið vel og látið
þorna án þess að nota handklæði. Ef
vökvinn er borinn á andlitið einu sinni á
dag endurbyggist sýrustig húðarinnar.
Þær konur sem þjást af bólum í andliti
eða fílapenslum ættu að reyna þetta
gamla húsráð. Mikilvægt er að and-
litið sé hreint áður en hafist er
handa. Það getur verið erfitt að
skvetta lausninni framan í sig og
þess vegna best að nota úðabrúsa til
verksins.
°v
atir
Bitar
omur
„Eins og lífsmáti okkar er orðinn
er skilyrði að eiga tíma með sínum
heittelskaða. Ef erfitt er að koma því
við þá verður fólk bara að skipu-
leggja sig og eiga stefnumót, t.d. í
hádeginu. Hlæja og hafa gaman eins
og þegar fólk var að draga sig saman.
Afi minn sagði að galdurinn við gott
hjónaband væri að viðhalda róman-
tfldnni. Hann og amma höfðu fyrir
reglu að kyssast heitt og innilega eft-
ir að hann var búin að raka sig á
morgnana, svo angaði hún af
rakspíranum hans allan
daginn. Afi færði ömmu
vikulega rós, búðarrós
á veturna en úr eigin
gróðurhúsi á sumr-
in.
Gagnkvæm
virðing er mjög
mikilvæg. Að
skipta um
•umhverfi er
nauðsyn-
legt af og
til, fara í
bústað eða
á hótel eina
nótt frá
Kristjana Stefánsdóttir
„Afi minn sagði alltafad
galdurinn við gott
hjónaband væri ad við-
halda rómantikinni."
börnunum er frábært. Hugsa vel um
sjálfan sig, dekra við sig, lesa góða
bók og viðhalda sjálfstraustinu. Og
hitta skemmtilegt og áhugavert fólk
saman."
Rómantík er:
Kyssast heitt og innilega, oft.
Hlæja oghafa gaman saman
Litlargjafir og eitthvaö óvænt.
Senda ljóö og ástarjátningar með
sms.
Að tala ekki um peninga og vanda-
mál.
Kristjana Stefánsdóttii söngkona
„Það er nú þannig að við Gísli Vflángsson emm búin að vera par í 25 ár um
þessar mundir og ekki hefur það verið leiðinlegt. Fyrir mér er rómatík svo margt,
og svo breytist hún lflca í áranna rás. Það var verulega rómó að kyss-
ast á stoppistöð í Köben, en það er kannski ekki eitthvað sem við
gerum í dag. Nema ef við myndum bregða undir okkur róman-
tíska fætinum og skella okkur þangað í tilefni áfangans. Það er (
lflca rómatflc að sjá sig samferða út lífið af því að við njótum sam-'
vista við hvort annað og emm til í að eldast saman. Kertaljós og '
klæðin rauð em auðvitað líka hluti af rómatfldnni og það er alveg"
frábært að vera saman yfir góðum málsverði, heima eða heiman,
finnast hvort annað góður selskapur og ekki endilega þurfa á öðrum'
að halda til þess að gera stundina skemmtilega.
Það er lflca rómatík að bíða eftir hvort öðm þegar við emm að
koma frá útlöndum og elda eitthvað gott í tilefni heimkomunnar.
Það er líka rómatík að bruna í bústaðinn, elda góð-
an mat, fýlla húsið af góðum ilmi og njóta fugla-
söngsins. Rómatflc fýrir mér er það sem við gemm
hverju sinni til þess að okkur líði vel og jafnframt
þeim sem em í samvistum við okkur í hvert eitt sinn.
Hlýja og húmor em líka rómatík. Allt er þetta ómissandi og litlu hlutimir skipta
kannski mestu máli þegar upp er staðið. Tilgerð hefur hins vegar aldrei verið mín
megin, rómatík á að vera áreynslulaus og umvefjandi og hluti af hinu daglega lífi.“
Guðrún Ögmundsdóttir
„Það var verulega rómó að
kyssast ó stoppistöð i
Köben."
Rómantík er:
Samvistir, en kannski ekki allan sólarhringinn.
Hlýja oghúmor.
Fuglasöngur og kyrrö.
Yndislegur málsveröur.
Allirlidu hlutimir.
Guörún ögmundsdóttir alþingismaöur
„Ég er svo rómantísk að eðlisfari að mér liggur við að segja að ég viðhaldi
henni ekki í lífi mínu. Hún er alls staðar. Mér finnst mikilvægt að við hjónin
eigum okkur prívathelgar og fömm eitthvað út í buskann og stfllum hjörtun
í takt. Það er erfitt að muna eftir að horfa í augun hvort á öðm
og knúsast í amstri dagsins. Rómantflc er að fara öll fjöl-
skyldan saman í haustlitaferðir með nesti. Það minnir
mann á hvað maður er ríkur.“
Rómantík er:
Er alls staöar.
Alls staðar. Hún blasir við.
Bara klasi af reyniberjum.
Anna Pálína Ámadóttir söngkona
Anna Pálfna Arna-
dóttir „Hún bara er
tilstaðar, alltaf."
glóandi
í vetur
gefur sterkan svip. Varirnar eru i
kirsuberjarauöum tón með örlitlu
glæru glossi til aö ná fram glans.
Flottasti karlinn
valinn í kvöld
Hið árlega konukvöld útvarpsstöðvarinnar Létt 96,7 verður haldið á
Broadway í kvöld. Lflct og undanfarin ár verður valinn kynþokkafyUsti karl-
maður landsins og boðið upp á sérlega glæsilega
skemmtidagskrá. Hægt er að kjósa kynþokka-
fyllsta karlmann landsins á vikan.is. Auðunn
Blöndal, sjónvarpsmaður á Popptíví,
hreppti titilinn á Broadway í fyrra og vann
nauman sigur á Þórólfi Ámasyni borgar-
stjóra.
í ár munu Jón Sigurðsson, Edda Björg-
vins, Regína Ósk, Dúkkulísumar, Skíta-
móraU, FriðrUc Ómar og Margrét Eir
skemmta á konukvöldinu. Einnig verða
sýnd brot úr verkinu Með næstum aEt á
hreinu. Þá verður stórglæsUeg tískusýning
frá ZikZak, Útivist og sporti og Change að
ógleymdri krýningu á kynþokkafyUsta
karlmanni íslands 2004.
Talctu próflð
1
* Þú ert stödd í verslun sem
selur sundföt. Þvi miður er bara
einn stór búningsklefi fyrir hvort
kyn fyrir sig.
A. Ekkert mál. Þú mátar fötin og
nýtur þess að skoða þig í speglin-
um.
B. Þú finnur ekki fyrir nærveru ann-
arra og mátar fötin.
C. Þú smeygirþér í bikiníið utan yfir
fötin.
2.
® Líkamsræktin er afstaðin
og þú ferð í búningsklefann.
A. Þú klæðir þig úr leikfimifötunum
á salerninu.
B. Þú flýtir þér í sturtu og ert ekki
í rónni fyrr en þú ert komin i nær-
fötin.
C. Ekkert liggur á. Þú stendur nakin
og þurrkar hárið og berð á þig
krem.
"3»
Vinkona þín segist ætla að
eyða sumarleyfinu á nektar-
strönd.
A. Þú segir hugmyndina góða en
öðru fólki segirðu að vinkonan sé
pervert.
B. Þú lætur þér fátt um finnast og
vonar bara að hún taki ekki myndir
i ferðinni.
C. Þér finnst hugmyndin fín enda
veistu fátt betra en aö liggja ber í
sólbaði.
i Þér er boðið i partí i heima-
húsi sem endar á því að gestum
er boðið að fara, nöktum, í heita
pottinn.
A. Þú kemur þér undan með þvíað
þykjast veik.
B. Þú hvetur viðstadda til að fara í
pottinn en ferð ekki sjálf.
C. Það þarfekki að bjóða þér
tvisvar að fara í pottinn.
■ 'C .
-Á Þú ert i fyrsta sinn í bió með
nýjum gæja þegar aðalleikarinn
í myndinni lætur buxurnar
skyndilega falla og öll dýrðin
blasir við.
A. Þú stendur strax upp og segist
þurfa að kaupa þér meira popp.
B. Þú ert ekkert smáfegin að það er
dimmt í bíósalnum svo gæinn sér
ekki hvaö þú roðnaðir.
C. Þú gefur drengnum olnbogaskot
og segir:„Ég hefséð miklu stærri en
þennan."
* Þér er boðið að taka þátt í
fatapóker.
A. Þú tapar af ásettu ráði.
B. Þú samþykkir að vera með - og
kappklæðir þig.
C. Þú ert með - svo lengi sem þú
þarft ekki að fara úr sjálfum nær-
buxunum.
Stigagjöf: Teldu saman stigin.
0-3 t-q Z-09Z-3 1-q 0-oSZ-3l-q 0-opz-3 i-q 0-o£0-3 l-qZ~oZ 1-3 Z-q0-o l
10 stig eða meira
Blygðunarkennd þín er nánast engin og þér finnst fátt eölilegra en aö hlaupa um nakin.
Þú skammast þln ekki fyrir líkama þinn en finnst óþarfi aö sýna hann stööugt.
5-9 stig
Þú er ófeimin viö aö fækka fötum og ert sátt viö eigið útlit.
4 stig eða minna
Nektin er þér óbærileg og hugtakiö hefur neikvæða merkingu i þinum huga. Þúátt við
vandamál aö strlöa.
HELGA BRAGA & STEINN ÁRMANN
YODKAKUR
IAUSTURBÆ
Forsýning miö. 29/9 kl. 20.00 sæti laus
Frumsýning fim. 30/9 kl 20.00 Örfá sæti laus
Sun. 3/10 kl.20.00 Örfá sæti laus
Kristlaugu Maríu Sigurðardóttir
Leikstjóri
Gunnar Ingi Gunnsteinsson
Miöasala www.midi.is Og í síma 551-4700
www.vodkakurinn.is