Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Síða 21
DV Sport
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 21
r
Óstöðvandi Varnarmenn Fenebahce réðu ekkert við Wayne Rooney.
Reuters
Sjaldan eöa aldrei hefur leikmaður byrjað eins vel hjá
Betri byrjun en hjá Best, Cantona og
Byrjun Wayne Rooney hjá
Manchester United er einhver
sú besta sem sést hefur í
áraraðir hjá stúrliði í
knattspyrnuheiminum. Fjöl-
margir stórkostlegir leikmenn
hafa spilað með Man. Utd. í
gegnum tíðina en enginn
þeirra byrjaði eins vel og hinn
ungi Rooney.
Franski snillingurinn Eric
Cantona var kosinn besti
leikmaður allra tíma hjá
félaginu fyrir ekki margt löngu,
en hann státar þó ekki af eins
glæsilegri byrjun á sínum ferli
hjá Man. Utd. og Rooney.
Hann kom af bekknum í síðari
hálfleik í 2-1 sigurleik gegn
Man. City árið 1992 og lét
Lftið að sér kveða. Það |
átti þó eftir að breytast
mikið, eins og öllum ætti
að vera kunnugt um.
Skallapopparinn
Bobby Charlton M
spilaði sinn fyrsta /
leik fyrir Man. yy m
Utd. 18. októ- J%
ber 1956 en t' f
unglingnum frá
Liverpool.
Líklega verður Roo-
ney mikið lfkt
y þjálfari
liðsins.
■ / Hann sló í
'* gegn í leik-
num, skoraði
tvö mörk í 4-2 sigri á
Charlton. Man. Utd.
varð meistari sama ár.
Ekki amaleg byrjun hjá
Charlton en ekki
alveg jafn góð |
og hjá
næstu
. v/> > | mánuðum
-iiSáy* _ en Best var
ungur að
árum þegar
hann hóf
/®, að spiia
' með Uni-
V ted. Hann
f , var 17 ára er
\ hann lék
v M sinn fyrsta
•- >.Je leik gegn WBA
í september
árið 1963 sem
Jr Man. Utd. vann
1-0. Best gat lítið í
leiknum og skoraði
ekki sigurmarkið.
Bryan Robson
spilaði sinn fyrsta
leik fyrir Man. Utd. í
0-0 jafntefli gegn Man. City í
október 1981. Þótt Robsonhafi
ekki skorað í leiknum sló hann
Eric Cantona Aöeins varamaöuri
fyrsta leik sínum með Manchester
United. Kom inn á en gerði l/tið við
boitann.
Bobby Charlton Tvú mörk i fyrsta
leik en Rooney skoraði þrjú.
MEISTARADEILDIN
>4 IfÍSil •
Úrslit þriðjudag:
A-riðill:
Olympiakos-Liverpool 1-0
1-0 leroklis Stoltidis (17.).
Monaco-Deportivo 2-0
1-0 Mohammed Kallon (5.), 2-0
Javier Pedro Savlola (10.).
B-riðill:
D. Kiev-B.Leverkusen 4-2
1-0 Diogo Rincon (30.), 1-1 Andrej
Voronin (58.), 1-2 Jens Nowotny
(66.), 2-2 Diogo Rincon (67.), 3-2
Florin Cernat (74.), 4-2 Florin
Cernat (90.).
Real Madrid-Roma 4-2
0-1 Daniele De Rossi (3.), 0-2
Antonio Cassano (21.), 1-2 Raul
(38.), 2-2 Luis Figo, víti (53.), 3-2
Raul (71.), 4-2 Roberto Carlos (79.).
C-riðill:
B. Munchen-Ajax 4-0
1-0 Roy Makaay (28.), 2-0 Roy
Makaay (44.), 3-0 Roy Makaay, víti
(51.), 4-0 Ze Roberto (55.).
Juventus-Maccabi 1-0
1-0 Mauro Camoranesi (37.).
D-riðill:
Man. Utd-Fenerbahce 6-2
1-0 Ryan Giggs (7.), 2-0 Wayne
Rooney (17.), 3-0 Wayne Rooney
(28.), 3-1 Ferreira Nobre (47.), 4-1
Wayne Rooney (54.), 4-2Tuncay
Sanli (60.), 5-2 Ruud Van Nistelrooy
(78.), 6-2 David Bellion (81.).
Sparta Prag-Lyon 1-2
1-0TomasJun(7.), 1-1 Mickael
Essien (25.), 1-2 Sylvain Wiltord
(58.).
Staðan íA-riðli:
Olympiak. 2 110 1-0
Liverpool 2 10 1 2-1
Monaco 2 10 1 2-2
Deportivo 2 0 11 0-2
Staðan (B-riðli:
D.Kiev 2 2 0 0 7-2
Leverkus. 2 10 1 5-4
R.Madrid 2 10 1 4-5
Roma 2 0 0 2 2-7
Staðan í C-riðli:
B. Munch. 2 2 0 0 5-0
Juventus 2 200 2-0
Maccabi 2 0 0 2 0-2
Ajax 2 0 0 2 0-5
Staðan í D-riðli:
Man.Utd 2 110 8-4
Lyon 2110 4-3
Fenerb. 2 10 1 3-6
S. Prag 2 0 0 2 1-3
Man. Utd.
Denis Law
George Best Þótti ekkert sérstakur I
fyrsta teik sinum með Man. Utd.
í gegn enda var hann nánast
einráður á miðjusvæðinu og
stýrði sínu liði eins og
hershöfðingi.
Einn mesti markaskorari í
sögu Man. Utd. er Denis Law.
Hann kom til félagsins frá
Torino á Ítalíu og hann skoraði
eftir aðeins sjö mfnútur f
síntun fyrsta leik gegn WBA í
ágúst 1962. Leikurinn endaði
2-2.
Byrjun Rooney er því einkar
glæsileg en hvort hann á eftir
að ná álíka árangri á sínuin
ferli með Man. Utd. og þessir
herramenn á tíminn eftir að
leiða í ljÓS. henry@dv.is
r