Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Qupperneq 23
DV Fókus
FIMMTUDACUR 30. SEPTEMBER 2004 23
„Við erum búnir
við tökum saman
Nýr skemmtí-
staður í
H afnarstrætinu
Skemmtístaðurinn Kjallarinn er nýr stað-
ur í skemmtistaðaflóru miðbæjar Reykjavík-
ur. Kjallarinn er staðsettur á neðri hæð Kapi-
tal í Hafnarstrætínu. Samkvæmt forráða-
mönnum Kjallarans verður hipphopp í aðal-
hlutverki flestar helgar en á föstudagskvöld-
inu munu hljómsveitímar Textavart og Orig-
inal Melody spila auk þess sem dj Mezzo og
dj Tryggvi munu halda fjörinu gangandi
fram eftir nóttu. Á laugardagskvöldinu verð-
ur hins vegar allsherjartónlistarveisla þar
sem ný tónlist mun eiga samleið með
gamalli klassík frá ýmsum tímabilum.
Johnny Depp hefur verið vaiinn svalasti
maður jarðarinnar. Leikarinn varð efstur á
blaði í könnun sem gerð var meðal þrjú
þúsund manna og birtist (bók þar
sem tískunni eru gerð ítarleg skil.
Leikkonan Keira Knightley var
valin svalasta konan en aðrir heitir
eru Brad Pítt.Jude Law, David
Beckham, Kylie Minoque,
Orlando Bioom og ScarTett
Johansson. Rithöfundurinn og skapari
galdrastráksins Harrys Potter,
J.K. Rowling, var valin svalasti rithöf-
undurinn og skákaði þar með
Stephen Klng og Mfchael
Moore.
Eltaf
ferðamönnum
í breskum fjölmiðlum f vikunni stóð að
Björk hefði afþakkað eyju sem gjöf frá
íslenska ríkinu. „Ef þér er gefln eyja munu
ferðamennirnir hópast í báta til að skoða þig.
Ég er þegar elt af ferðamönnum á götum
Reykjavíkurborgar.
Stundum mættí
halda að þeir
væru komnir til
Disneylands og
ég væri Andrés
önd. Þeir ganga
alveg upp að
mér og pota í
mig og láta eins
og ég sé ekki
manneskja." Björk
segist frekar ætía
að kaupa sér eyju
í grennd við
Skotland. „Það
er hægt að fara
á netið og
kaupa eyju á
sama verði
og íbúðar-
hús kost-
ar.“
2 OKIOStí
- ------------- - ----------------tii að
eitthvaö í sameiningu til að kom
ttd'tlV- i... ?
;,mm* «4UI
// j)ii vili vita og /niklíf merih tii..
„Það er algjörlega kominn tími til að rífa upp hipphoppstemming-
una á íslandi," segir Magnús Jónsson rappari í hljómsveitinni Ant
Lew/Maximum. Maggi og félagar hans úr fimm hipphopp-hljómsveit-
um ætla að halda tónleika í Þjóðleikhúslg'allaranum á laugardags-
kvöldið. „Við erum búnir að stofiia nýtt „crew" sem kallar sig
Smoketown Rockers. Þar með er nýtt veldi komið í gang í
hipphoppheiminum hér á landi með það markmið að styrkja
hipphoppmenninguna," segir Maggi sem var á sínum tfrna í hljóm-
sveitinni Subteranian.
Hljómsveitimar sem troða upp í Þjóðleikhúskjallaranum eru
ásamt Ant Lew/Maximum, Kritikal Mazz, Angel Child, Twisted Minds
og Forgotten Lores en auk þeirra mun fjöldi plötusnúða halda uppi
stemmingunni. „Lobster Kid og Charlie B verða skemmtíkraftar
kvöldsins og munu halda uppi igörinu á milli hljómsveita. Ég vil ekki
segja of mikið um hvað þeir ætla aö gera en það er aldrei að vita nema
þeir strippi."
Maggi segir ómögulegt að ætla að lifa á þessari tegund tónlistar á
íslandi og því sé stefnan sett út fyrir landsteinana. „Þetta er bara byrj-
unin og við ætlum pottþétt að gera eitthvað sniðugt í framhaldinu.
Við tökum tónlistina afar alvarlega og stefnum að því að reyna fyrir
okkur erlendis. Byitingin er rétt að byxja."
Strákamir í hljómsveitunum fimm hafa verið vinir í fjöldamörg ár.
„Við erum búnir að vera í þessum bransa í sex til sjö ár og nú er kom-
inn tfrni til að við tökum saman höndum og gerum eitthvað í samein-
ingu til að koma okkur af stað."
Tónleikamir verða á laugardagskvöld og verður húsið opnað kl.
10.30. Miðaverð er 500 kr en 1000 fyrir þá sem þiggja geisladisk með.
indiana@dv.is
Britney fiytur til
Madonnu
Brítney Spears hefur þegið boB
Madonnu um að eyða hveiti-
brauðsdögunum á heimili söng-
konunnar í Bretlandi. Madonna
og eiginmaður hennar, Cuy
Ritchie, hringdu i hina nýgiftu
Britney um helgina og ósk-
uðu henni til hamingju með ,
giftinguna. Britney tók heim- 1?
boðinu fegins hendi enda eru |
hún og Kevin Federíine búin að
fá nóg afágengni fjölmiðla við
heimili þeirra.„Madonna er alltaf
að hugsa um hag Britney enda
hefur hún mikinn
áhuga á feríi henn-
ar. Hún og Guy
ákváðu að bjóða
ungu hjónunum i
heimsókn i stað-
innfyrirað
kaupa handa
þelm
9W“