Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Köttur á heitu bflhúddi
Hljómar hita upp fyrir Beach Boys
Samkvæmt heimildum DV hefur
nánast verið gengið frá því við hina
fornfrægu Hljóma úr Keflavík að þeir
muni hita upp fyrir Beach Boys þegar
leika á tónleikum í Laugardalshöll 21.
nóvember.
Nú er það Mike Love sem leiðir
Beach Boys. Hljómsveitin hefur starf-
að í ýmsum útgáfum, þó ekki með
snillingnum Brian Wilson eftir að
hann fór yfir um á geði á sínum tíma.
Brian hefur þó verið að ná
áttum og hefur haldið tón-
leika víðs vegar um heiminn. Mike
Love var hins vegar í upprunalegu út-
gáfunni og sá sem heldur þessari út-
gerð á floti.
Ekki þcirf að koma mönnum á
óvart þótt Hljómamir séu kallaðir til
þegar Beach Boys eru annars vegar.
Snillingurinn Gunnar Þórðarson hef-
ur ætíð verið undir miklum áhrifum
frá Beach Boys og raddsetningar
Hljóma svipa oft til hljómsveitar-
innar. Þá má ekki gleyma þvi að Ðe
Lónh' Blú Bojs tóku Beach Boys lagið
„Fun, fun, fun“ og gerðu að sínu und-
ir nafninu „Stuð, stuð, stuð“.
Ha?
• Enn vex ólgan innan Framsókn-
arflokksins og komið er á daginn að
Kristni H. Gunnarssyni var sparkað
úr nefndum eins og spáð var í þess-
um dálki í sumar. Krónprinsagengi
Halldórs Asgrímssonar, sem stjórn-
að er af aðstoðarmanninnum Bimi
Inga Hrafiissyni, stendur þar að
baki. Bingi og krónprinsarnir hafa
unnið eina styrjöld í aðförinni að
þingmanninum en samherjar Krist-
ins segja að sjálft stríðið sé rétt að
byrja...
Síðast en ekki síst
• Kristni H. Gunnarssyni hafa stað-
ið opnar dyr í Samfylkingunni og
Frjálslynda flokknum, en hann hef-
ur talið það pólitískt klókara að
þreyja þorrann innan Framsóknar
og berjast við krónprinsana innan
frá. Eini samherji Kristins innan
þingflokksins er Jónína Bjartmarz
og því er spáð að þingflokksfundir
verði hlaðnir spennu á næstunni.
Sérstaklega er talið að Hjálmar
Ámason, sem þykir lítill bógur,
muni eiga erfitt undir ísköldu
augnaráði vestfirska uppreisnar-
mannsins...
• Margir munu nú vera spenntir
fyrir því að komast að í Kastíjósi.
Kristján Kristjánsson og félagar
hans hafa lagt mikið upp úr því að
léttleikinn svífi yfir vötnum á föstu-
dagskvöldum. Nú heyrist að fyrir
þátt sé gjarnan boðið upp á bjór til
að gestirnir verði örugglega með
hýrasta móti. Þetta þykir mörgum
gleðimanninum vera góð upphitun
fyrir magnað föstudagskvöld...
• Spennan magnast fyrir næstu
skrefum hjá strákunum í 70 mínút-
um sem hætta um
áramótin á Popptíví.
Eins og DV hefur
upplýst munu þeir á
nýju ári byrja með
þátt á Stöð 2. Lík-
lega verður hann á
dagskrá að loknu ís-
landi í dag, klukkan 19.30, mánu-
daga til fimmtudaga. Þátturinn hef-
ur ekki enn fengið nafn og þessa
dagana leita þeir Auddi, Sveppi og
Pétur Jóhann að framleiðanda fyrir
þáttinn. Aðdáendur þeirra verða þó
að gera sér að góðu að bíða fram í
mars, því félagarnir ætía sér að
minnsta kosti tvo mánuði til
afslöppunar og efnisöflunar...
arssyni að taka því með stillingu
þegar félagar hans í Framsóknar-
flokknum ráku hann úr öllum nefnd-
um þingsins undir kjörorðinu„Krist-
inn í frystinn".
JÆJA. SJONNI. LOMMER At>
SJA PISTILINN UM PA STRAUMA
06 STEFNUR SEM FINNA MÁ >
f POPPINU.
MEINTIRBU.
POPP- TÓNLI5TI?
r PU VONANÖI
6LEYMDIR EKICt
\BITLUNUM!v
Færeyska söngstjarn-
an Eivör Pálsdóttir frá
Götu í Færeyjum. Guð-
mundi Gíslasyni mis-
bauð framkoma hennar
þegar hún aflýsti komu
sinni á trúbadorahátíð-
ina í Neskaupstað.
„Ég hef aldrei vitað ann-
að eins á ellefu ára ferli mín-
um í bransanum, þetta er
náttúrulega ömurleg fram-
koma bæði hvað samkomu-
lag okkar varðar og ekki síst
við þá sem ætíuðu að sjá
hana spila hér,“ segir Guð-
mundur Gíslason, eigandi Egilsbúð-
ar í Neskaupstað og einn aðstand-
enda trúbadorahátí'ðar þar í bæ.
Það er framkoma söngkonunnar
berfættu, Eivarar Pálsdóttur, sem
Guðmundi gremst svo mjög. Hún
átti að koma ffarn á trúbadorahátí'ð-
inni sem fram fór um síðustu helgi.
„Við höfðum samband við um-
boðsmann hennar í Götu í Færeyj-
um þremur dögum fyrir hátíðina til
að láta hana vita af flugplaninu en
þá tjáði umboðsmaðurinn okk-
ur að hún myndi ekki mæta þar
sem hún væri föst við vinnu í stúd-
íói,“ segir Guðmundur sem hafði
þegar auglýst komu færeysku söng-
konunnar þegar þetta var.
„Við urðum auðvitað svekktir en
buðum henni þá að spila bara á
laugardagskvöldinu, hún hefði þá
getað flogið austur um kvöldið og
heim morguninn eftir, en það sagði
umboðsmaðurinn ekki heldur hægt.
Bjargvætturinn Bjart-
mar Bjargaði því sem
hægtvar þegarhann
steig á stokk í Neskaup-
stað um liðna helgi. Hann
er hérmeð Bjarna
Tryggvasyni söngvaskáldi.
Ég reyndi þá ítrekað að
hringja í hana sjálfa en
hún svaraði ekki,
sem er náttúru-
lega frekar lélegt
svo ekki sé meira
sagt,“ segir Guð-
mundur, sem bú-
inn var að bóka og
auglýsa tónleika
færeysku söngkonunnar og fjölda
annarra trúbadora.
Guðmundur segist strax hafa
reynt að auglýsa fjarveru Eivarar en
gestir sem ekki sáu auglýsinguna
urðu margir svekktír með fjarveru
söngkonunnar sem aldrei kom.
Það var svo týnda kynslóðin, eða
Bjartmar Guðlaugsson réttara sagt,
sem bjargaði andlití söngkonunnar
að sögn Guð
mundar.
Bjartmar
kom með
stuttum
fyrirvara
og gerði
góða
hluti á
hátí'ðinni
sem þótti
takast vel.
Guömundur Gfslason
Vertinn í Egilsbúð segir
Krossgátan
Veðrið
Lárétt: 1 dingul,4 stía, 7
bárur, 8 farga, 10 bæta,
12 sár, 13 valdi, 14
ánægja, 15 seinkun, 16
orsökuðu, 18 hóta,21
flakk, 22 sæti,23 gleði.
Lóðrétt: 1 eldsneyti, 2
vökva, 3 fljótræðis, 4 álf-
ar, 5 gruna, 6 feyskju, 9
kvarssteinn, 11 fiskimið,
15 lúgu, 17 tinir, 19 sjó,
20 bleyta.
Lausn á krossgátu
•j6e 03 'æ|6 6 L 'ss| L L 'sdo 91 'uunj6 u j|edo 6 'ery 9 'eJ9 5
'^lójnpinii y 'sjnjsneg £ '6o| z '|0>| L !fae>| £z 'ssas zz '||ua IZ 'eu6o 8 L 'nll°
9 L 'IQ1 S l 'unun y 1 'sne>| e 1 'pun 31 'e6e| 0 L 'e6o| 8 'Jnp|Q l 'IIQM p 'J|o>| 1