Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Síða 28
JT1 J* í t CJ jJ í 0 j Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^mfnleyndar er gætt. ,—1 ,—' f \ ,-j D5DDD SKAFTAHLÍÐ24, 105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000 • Amþór Jökull Þorsteinsson komst í fréttirnar í vikunni þegar hann strauk frá lögreglu sem flutti hann á milli fangelsa. Eins og DV greindi frá var Arnþór Jökull handtekinn eftir að hann gekk berserksgang á pítsastaðnum Dominos í Hafnarfirði. Nokkrir Hafnfirðingar hafa sett sig í samband við blaðið eftir það og sagt frá ferðum Arnþórs. Mun hann hafa komið við á kránni A. Hansen og fengið sér bjór og spurt hvort starfsfólk þar vissi eitthvað af ferðum Barkar Birg- issonar, sem fyrir skemmstu réðst á gest á A. Hansen með öxi. Starfsfólkið gat engin svör veitt, sem var kannski öllum fyrir bestu... Var hún ekki meðvituð um umhverfi sitt? Jí Ujoác Siv grunlaus um vítisengil Hélt iiún væri með sninlum Á heimasíðu Sivjar Friðleifsdóttur, fyrrverandi umhverfis- ráðherra, er mynd af henni með Jóni Trausta Lútherssyni og félögum úr vélhjólaklúbbnum Fáfiii. DV birti myndina undir fyrirsögninni „Siv skemmti sér með vítisengli." Siv segist hafa verið algjörlega grunlaus um að Jón Trausti tilheyrði þessum samtökum. „Nei, ég hafði ekki hugmynd," segir Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en vildi ekki tjá sig nánar um málið. Myndin var tekin þegar Siv var kosin heiðurssnigill á hátíðarsamkomu Sniglanna í Valsheimilinu. Siv skrifaði að venju um átburðinn á heimasíðu sinni og lét mynd af sér í góðra vina hópi fylgja með. Á myndinni sést hún ásamt meðlimum vélhjólaklúbbsins Fáfnis. Þrír þeirra sem eru með Siv á myndinni réðust inn á rit- stjómarskrifstofu DV í fyrradag. Bmtu og brömluðu og tóku fréttastjóra kverkataki. Á heimasíðunni skrifaði Siv í tengslum við hátíðarsamkom- una í sumar að það væri alls ekki ónýtt að vera snigill. „Hvað þá heiðurs-Snigill," bætti hún við. DV hafði samband við Sniglana og spurði af hverju Fáfnis-menn hefðu verið á staðnum. Þær upplýsingar fengust að hátíðarsamkoman hefði verið öllum vélhjólamönnum opin. Fáfhis-menn væm þó ekki með- limir í Sniglunum. Það h'tur því út fyrir að Siv hafi haldið að hún væri að skemmta sér með félögum sínum í Sniglunum þegar Jón Trausti Lúthersson, sem stendur við hlið hennar, er þó betur þekktur undir viðumefninu Vítisengill íslands. 1 '~x. [ Classic Sportbar Ármúla 5]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.