Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 23
®Pprás, 22. Október skla hón skærast og kemur upp 4t/2 stundu yr>r sólarupprás. 26. Nóvember er hón lengst í vesturátt frá oiu 0g kemur upp 6 stundum fyrir sólarupprás. í árslokin kemur On npp 41stundu fyrir sólárupprás. Síðast í Marts sjest Venus °ánd við Satúrnus. , Mars er fyrstu 7 mánuði ársins svo að kalla algorlega synilegur. Um m’ðjan Ágúst kenour hann upp kl. 10 á kveldin, ® miðjan September kl. 8 á kveldin, og sjest svo það sem eptir ársins bjerumbil alla nóttina. 24. Nóvember er hann gegnt lu Og sjest um miðnætti i suðri, 47 stig fyrir ofan sjóndeildar- jJ'og Reykjavíkur. 1 árslokin er hann í suðri kl. 9 á kveldin. uars er í ársbyrjun 2^/3 sólfjarlægðir i burtu frá oss (I sólfjar- ®gð, þ_ e fjarjægð sólarinnar frá jðrðunni, er 20 milj. mílna eða 1 0 milj. kílómctra). Hann heldur síðan stöðugt áfram að nálgast j.ssi unz hann um miðjan Nóvember er kominn næst oss, 1/2 sól- Jorlægð, og skín þá skært. í árslokin er hann 7/10 sólfjarlægð í Ortu frá oss. Mars, sem er auðþektur á roðablæ sínum, heldur ? fjórn síðustu mánuði ársins í Nautsmcrki, og reikar meðal ^Jarna þess merkis frá 17. Október til 29. December í vesturátt, I annars í austurátt. Á þessu reiki sínu gengur hann kringum j* Okt. og 2. Nóv. norður íyrir stjörnuna Aldebaran í auga Nauts- “si sem lika er rauðleit stjarna, og í lok Ágúst og byrjun De- ,’boer suðnr fyrir stjörnuþyrpinguna Sjöstirnið. Um miðjan Ágúst J08* Mars í nánd við Satúrnus. Júpíter kemur í ársbyrjun upp kl. 4 á morgnana, i byrjun ,atts um miðnætti. 30. Apiíl er hann gegnt sólu og sjest um v,0»»ttisbilið í suðri 12 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykja- e, ®r- Þegar næturnar fara að verða mjög bjartar, sjest hann framar, °g þegar þær aptur tekur að dimma, er hann horfinn. j * ^óvember gengur hann fram hjá sólinni yfir á morgunhimin- 8(jj’ °g kemur þar um miðjan December upp 2 stundum fyrir s atnPprás, í árslokin 3 stundum fyrir sólarupprás. Júpíter heldur sig þe rt' því allan árshringinn í Skálamerki, og reikar meðal stjarna 4(ss öierkis frá 1. Marts til 2. Júlí í vesturátt, en annars í austur- jg* I December reikar hann ínn í Sporðdrekamerkið og gengur * ^ecember rjett fram hjá stjörnunni Beta í því merki. j . fiatúrntis sjest í ársbyrjun kl. 8 á kveldin í suðri, 35 stig ^ lr ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur, og gengur undir kl. 3 á 8jj 8'oana. Um miðjan Febrúar gengur hann undir um miðnætti, í Marts kl. 10 á kveldin, og í Apríl hverfur hann í ljósa- 4 Ptunum á kveldin. 1. Maí gengur hann á bak við sólina yfir p; aD6tUrhimininn, en fer þó ekki að sjást þar fyr en í Ágúst. miðjan Ágúst kemur hann upp kl. 10 á kveldin, um miðjan l0^tatBber kl. 8 á kveldin, svo að hann þá er á lopti alla nóttina. 40 . vember er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti í suðri, ha St ? fyr'r ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. I árslokin er 'On ” ' sn^rl ^l. 9 * kveldin. Satúrnus heldur sig allan árshring- |)a ^^ótumerki, og reikar meðal stjarna þess mcrkis í austurátt sjen8a® til 2. September, en úr því í vesturátt. Síðast í Marts J,ý , Satúrnus í nánd við Venus. Um miðjan Ágúst sjest hann í nan(l við Mart. Ú ranus og JVeptúnus sjást ekki með berum augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.