Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 36
(fæddur 1823). Eftir prófið gekk hann pegar í þjón- ustu stjórnarinnar og var um tíma kennari við hirð keisarans. Eftir það varð hann skrifstofustjóri hjá einum af mestu stjórnmálamönnum Kínverja, sem þá var uppi, Tseng-Kuo-Fan, og fékk þá innan skamms landstjóraembættið yfir fylkinu Kiang-tsu. Pá var róstusamt mjög í landi og tíðindamikið; stafaði það af hinni svo nefndu Taipinga-uppreist, sem markað hefir djúpt spor í sögu Kínverja á siðustu öld og einnig varð áhrifadrjúg fyrir líf og starf Li-Hung- Tschangs. Verður því að skýra frá henni nokkru nánar. Svo er mál með vexti, að keisaraætt sú, sem nú situr að völdum í Kína, er ekki kínversk að uppruna í raun og veru, heldur mandsjúrisk. Hún brauzt til valda eða réttara sagt lagði undir sig landið 1644. Mandsjúríubúar eru að vísu mjög skyldir Kínverjum, en þó ólíkir þeim í mörgu, og hafa fram eftir öllum öldum verið þeim óháðir, ráðið hinum miklu löndum sinum sjálflr og oft verið fjandmenn Kínverja, ogþað var mestmegnis til varnar gegn árásum þeirra, að hinn mikli »Kínamúr« var hlaðinn á 4. öld. Hinum eiginlegu Kínverjum hefir þótt þessi keisaraætt ó- þjóðleg, fundist hún sitja yflr ránsfeng og hugsað um það mest af öllu, að steypa henni úr völdum og koma kínverskri (gamal-kinverskri) stjórn á laggirnar. f suðaustur-fylkjum Kína var þessi ílokkur mjög fjöl- mennur á fyrri liluta aldarinnar sem leið, og var hann nefndur Taipingar. Hélt hann leyniíundi og hafði mikinn viðbúnað í kyrþey, en þorði ekki að ráða á herdeildir stjórnarinnar. En þegar það hafði sýnt sig í »Ópíumsstriðinu« svo nefnda, milli Eng- lendinga og Kinverja árin 1840—42, hve lítið kínverski herinn mátti sin, fengu Taipingar byr í seglin til að hefja uppreisn. Árið 1849 byrjaði uppreisnin. Formaður hennar hét Hung-Siiilsuen. Hann hafði kynst dálítið kristin- (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.