Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 41
sem ótiginbornir menn geta skipað), og rétt á eftir var hann skipaður varakonungur yfir íylkinu Tshili, þar sem höfuðborgin Peking liggur, og jafnframt aðal- forstöðumaður allrar verzlunar í norðurfylkjum rík- isins. En hamingjan er liverful í Kína eins og ann- arstaðar, og þess var ekki langt að bíða, að Li-Hung- Tschang félli í ónáð hjá stjórninni. fað atvikaðist þannig, að ait af óvingaðist með Kínverjum og Japansmönnum út af Kóreu og fleiri á- greiningsmálum þar austur frá, og loks dró til fulls fjandskapar. Li-Hung-Tschang hafði veitt þvi eftir- tekt, hve hröðum skrefum Japönum fór fram og hve mjög þeir bættu herbúnað sinn og skipaflota. Hann kvað Kína algerlega ófært til að mæta Japan í ófriði, og væri þvi hyggilegra fyrir Kína að láta heldur undan í tíma. Ráðum hans var ekki sint og óvinir hans notuðu tækifærið til að rægja h'ann við keisara- ekkjuna, sem enn réð mestu, og bola honum frá stjórninni. Petta tókst öllum vonum fremur og Li- Hung-Tschang dró sig í hlé og settist að embættum sínum. En ófriðurinn byrjaði milli Kínverja og Japana 1894. Það var þó ekki lengi, sem Li-Hung-Tschang var í ónáð. Kínverjar biðu hvern ósigurinn eftir annan fyrir Japönum. Kínastjórn reyndi að vanda að dylja ófarirnar með lygasögum og vöflum og halda bæði keisaranum og öllum þorra almennings óvitandi um ástandið, eins og það var. En þegar varnir Kínverja voru þrotnar að mestu, Japanar búnir að gerejrða flota þeirra, hafnir og strandvarnir, taka af þeim lönd, og við sjálft lá að þeir settust um höfuðborg þeirra, Peking, — þá sneri keisarinn sér til Li-Hung-Tschangs, og bað hann í öllum bænum að fara á fund Japans- keisara og semja um frið. Li-Hung-Tschang brá þegar við og fór yfir til Japans i marz 1895. Sátlastefnan var ákveðin í borg- inni Shimonoseki í Japan, en þegar þangað var komið, (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.