Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 54
vinafél. voru kosnir af alpingism.: Tr. Gunnarsson formaður, Björn Kristjánsson varaform., í ritnefnd: Einar Hjörleifsson, Jens Pálsson og Jón dr. Þor- kelsson. — 8. Alpingi slitið. Afgreidd voru 14 stj.frv. og 29 þingm.frv., 19 frv. feld og 22 ekki útrædd. — 11. Andstæðingar aðflutningsbanns áfengis stofn- uðu í Reykjavík félag til að vinna gegn því. — 12. Úr kennaraskólanum tóku 29 burtfararpróf. — 31. I.agður hornsteinn að byggingu heilsuhælis á Vífilsstöðum fyrir berklaveika menn. í þ. m. luku 23 burtf.prófi við gagnfr.sk. á Akureyri- Próf tóku við Landbúnaðarhásk. danska: Ólafur Sigurðsson (frá Kaldaðarnesi) og Páll Zóphónías- son (frá Viðvík). Júní 7.—12. Stórstúkuþing Góðtemplara haldið í Reykjavík; 72 kjörnir fulltrúar sátu það. — 7. Jón Kristjánss.(háyfird.)tók lagapróf með 1. eink. — 14. Rangæingar afhjúpa minnisvarða, er þeir höfðu reist Ólafí lækni Guðmundssyni. — 16. Heimspekispróf við prestaskólann tóku: Árni Gíslason, Árni Helgason, Jakob Ó. Lárusson, Jón Sigtryggsson og Sigurður Jóhannesson. — 17. Afmælis Jóns Sigurðssonar minst á Akureyri, Reykjavik og víðar. — S. d. Kappglima á Akureyri. Guðm. Stefánsson í Rvík varð sigurvegari. — 22. Ól. Björnsson tók próf í stjórnfr. með 2. eink. — 23. Ari Jónsson og Benedikt Sveinsson seldu blaðið »Ingólf« andbanningafélaginu. — 24. Georg Ólafsson tók próf í stjórnfræði með 2. eink. hinni betri. — 29. Sig. Sigurðsson tók heimsp.próf við prestask. — 30. Burtfararpróf tóku 15 nemendur Mentaskólans. í þ. m. tók Sig. Sigtryggsson próf í málfræði og sögu með 1. eink. Heimspekispróf tóku við há- skólann: Ásm. Guðmundsson, Jakob Jóhannesson, (44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.