Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 47
kvöðull þess, að lögð var hin fyrsta járnbraut í Japan. Síðan gekk hann í pjónustu stjórnmálamannsins Irakuras, sem pá var sendiherra Japana, og ferðaðist með honum hingað til Norðurálfunnar, og til ýmsra borga í álfunni, og síðan til Ameríku. Eftir að Ito kom heim til Japans úr peirri ferð, tók hann að gefa sig meira en áður við stjórnmálum og lét mikið til sín taka. Barðist hann mjög fyrir pví, að komá á Þingbundinni stjórn i Japan. 1878 varð hann innan- ríkisráðherra og 1882 tókst hann ferð á hendur til Berlínar í pví skyni, að kynna sér fyrirkomulag þing- bundinnar konungsstjórnar. 1885 var hann hafinn til aðalstignar í landi sínu og 1886—88 var hann forsætis- ráðherra. 1890 varð hann formaður efri málstofunn- ar í japanska pinginu, 1891 forseti ríkisráðsins og 1892 —96 var hann aftur forsætisráðherra. F*á tókst lion- um að fá verzlunarsamningana milli Japans og Eng- lands endurskoðaða, og peim breytt á pann hátt, að Japan hafði mikinn hagnað af. — Hann tók pátt í ó- friði Japana við Kínverja 1894—95, gerðist pá yfir- maður i flotanum og vann sér hinn mesta orðstír fyrir dugnað og ráðsnild. Hann eyðilagði 1894 flutn- ingaskipaflota fyrir Kínverjum fram undan mynni Jalu-fljótsins, og árið eftir tók hann herskipahöfnina Wei-hai-wei og pað af herskipum Kínverja, sem þar var og loks tók hann þátt í friðarsamningunum í Shimonoseki, sem fulltrúi Japansmanna, og átti par að etja við annan eins stjórnmálajötunn og Li-Hung- Tschang. Þegar stórveldin neyddu Japana til pess að skila Kínverjum aftur Liaotung-skagannm ásamt Port Arthur, kom Ito svo ár sinni fyrir borð, að Japan íékk að halda eyjunni Formosa, en það er stór eyja sunnan við Kína, frjósöm mjög og auðug af málm- um, og er auðgert að skáka Kínaveldi þaðan á ófrið- artímum. í þakklætisskyni fyrir framltomu sína i þessum málum, var Ito gerður að marlds, sem er hærri aðalstign en greifatignin, sem hann hafði áður. (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.