Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 85
þú grætur«, og svo tók hann gullúrið sitt og fleiri glansandi hluti, til þess að reyna að hugga barnið. Svona fer oft. Menn segja ýmist viljandi eða ó- viljandi ranglát orð og særandi fyrir þá, sem sak- lausir eru. Vel sje þeim, sem finna til þess, og breyta líkt og þessi gamli maður. _________ Eiiisetumaðurinn og verkamennirnir. Verkamenn nokkrir, sem komu frá vinnu, gengu kvöld eitt heimleiðis eftir árbalcka, mætir þeim þá einsetumaður gamall. Peir taka hann tali og segja við hann: »Pú ert maður vitur og réttlátur, segðu okkur álit þitt, hvort okkur sé ekki vorkunn, þótt við séum gramir við auðmennina, sem aldrei dreþa bendi sinni i kalt vatn, né snerta á vinnu, en við er- um lúnir á hverju kvöldi af stritvinnu fyrir þá«. Einsetumaðurinn réttir út höndina og sþyr, hvort þeir hafi látið smíða skiþin, sem liggi á ánni, eða verksmiðjurnarsem standi á árbakkanumhinum megin. Þeir neita því. Hann: »Ef auðmennirnir.sem þið töl- uðuð um, hafa látið gera þetta.þá er það þeim að þakka, að þessar þúsund hendur eru í hreyfingu dag- lega á skiþunum og í verksmiðjunum, fjölskyldum Verkamannanna til uþpeldis. Eruð þér ekki í neinni þakklætisskuld við þá, sem lögðu til hugvit sitt, og þá sem hættu fé sínu í fyrirtæki, sem óvíst var, hvort mundu bera nokkurn arð. Hefðu þeir ekki vogað fé sínu, þá væru engin slcip þarna né verksmiðjur, þar af leiðandi hefðuð þér enga atvinnu þar«. Verka- mennirnir sögðu, að þá hefðu þeir fengið vinnu ann- arstaðar. Einsetumaðurinn: »f*að bæri að sama brunni; þar hafa þá aðrir efnamenn upphaflega lagt fram fé í óvissu til að koma á fót fyrirtæki, sem margir hafa nú atvinnu við«. Að svo mæltu tók einsetumaðurinn prik sitt, (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.