Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 54
vinafél. voru kosnir af alpingism.: Tr. Gunnarsson
formaður, Björn Kristjánsson varaform., í ritnefnd:
Einar Hjörleifsson, Jens Pálsson og Jón dr. Þor-
kelsson.
— 8. Alpingi slitið. Afgreidd voru 14 stj.frv. og 29
þingm.frv., 19 frv. feld og 22 ekki útrædd.
— 11. Andstæðingar aðflutningsbanns áfengis stofn-
uðu í Reykjavík félag til að vinna gegn því.
— 12. Úr kennaraskólanum tóku 29 burtfararpróf.
— 31. I.agður hornsteinn að byggingu heilsuhælis
á Vífilsstöðum fyrir berklaveika menn.
í þ. m. luku 23 burtf.prófi við gagnfr.sk. á Akureyri-
Próf tóku við Landbúnaðarhásk. danska: Ólafur
Sigurðsson (frá Kaldaðarnesi) og Páll Zóphónías-
son (frá Viðvík).
Júní 7.—12. Stórstúkuþing Góðtemplara haldið í
Reykjavík; 72 kjörnir fulltrúar sátu það.
— 7. Jón Kristjánss.(háyfird.)tók lagapróf með 1. eink.
— 14. Rangæingar afhjúpa minnisvarða, er þeir
höfðu reist Ólafí lækni Guðmundssyni.
— 16. Heimspekispróf við prestaskólann tóku: Árni
Gíslason, Árni Helgason, Jakob Ó. Lárusson, Jón
Sigtryggsson og Sigurður Jóhannesson.
— 17. Afmælis Jóns Sigurðssonar minst á Akureyri,
Reykjavik og víðar.
— S. d. Kappglima á Akureyri. Guðm. Stefánsson
í Rvík varð sigurvegari.
— 22. Ól. Björnsson tók próf í stjórnfr. með 2. eink.
— 23. Ari Jónsson og Benedikt Sveinsson seldu blaðið
»Ingólf« andbanningafélaginu.
— 24. Georg Ólafsson tók próf í stjórnfræði með 2.
eink. hinni betri.
— 29. Sig. Sigurðsson tók heimsp.próf við prestask.
— 30. Burtfararpróf tóku 15 nemendur Mentaskólans.
í þ. m. tók Sig. Sigtryggsson próf í málfræði og
sögu með 1. eink. Heimspekispróf tóku við há-
skólann: Ásm. Guðmundsson, Jakob Jóhannesson,
(44)