Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 22
TABLA II.
t.m.
Útskálar + 0 02
Keflavík (viö Faxaflóa) • + 0 24
Hafnarfjörður . . . . ■ + 0 04
Kollafjörður .... 0 00
Búðir + 0 53
Hellissandur .... + 0 14
Ólafsvik + 0 11
Elliðaey + 0 25
Stykkishólmur . . . . + 0 33
Flatey (á Breiðafirði) . . + 0 38
Vatneyri + 1 15
Suðureyri (við Tálknaíj.) + 1 12
Bíldudalur + 1 32
Piugeyri + 1 38
Önundarfjörður ... . + 1 34
Súgandafjörður ... • + 1 59
ísafjörður (kaupstaður) . + 2 11
Álptafjörður .... + 1 50
Arngerðareyri ... . + 1 36
Veiðileysa + 1 58
Látravik (Aðalvík) . + 2 39
ReykjarQörður ... • + 3 41
Hólmavík + 3 39
Borðeyri + 3 58
Skagaströnd (verzlst.) • + 3 38
Sauðárkrókur ... . + 4 19
Hofsós + 3 50
Haganesvík .... + 4 09
t.m.
Siglufjörður (kaupstaður) + 4 30
Akureyri . . . . . .+4 30
Húsavik (verzist.) . . . + 4 58
Raufarhöfn ...............+4 55
Þórshöfn .................+5 24
Skeggjastaðir (v. Bakkafj.) — 5 52
Vopuafjörður (verzist.) . — 5 33
Nes (við Loðmundarfjörð) — 5 11
Dalatangi ...... — 4 47
Skálanes ................ — 5 00
Seyðisfjörður (kaupst.) . — 4 31
Brekka (við Mjóafjörð) . — 4 56
Norðfjörður (Neskaupst.) — 4 57
Hellisfjörður..............— 5 06
Eskifjörður (verzlst.) . — 4 08
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) — 3 31
Fáskrúðsfjörður . . . — 3 27
Djúpavogur.................— 2 55
Papey...................—140
Hornafjarðarós . . . . + 0 09
Kálfafellsstaður (Suður-
sveit) ..............—045
Ingólfshöfði . . . . .+0 05
Vík í Mýrdal...............— 0 34
Vestmannaeyjar . . . . — 0 44
Stokkseyrt.................— 0 34
Eyrarbakki .....— 0 36
Grindavík ......+0 14
PLÁNKTURNAR 1933.
JMerkfiríus er venjulega svo nærri sólu, að hann sést ekki með
berum augum. Hann er lengst i austurátt frá sólu þ. 6. mars, 2. júli
og 28 okt. og gengur þá undir 2'/i og ’/s stundar eftir sólarlag og ’/’
stundu fyrir sóiarlag. En þ. 20. april, 18. ágúst og 6. dez. er hann
lengst i vesturátt frá sólu og kemur þá upp '/• stundar eftir sólar-
upprás, 2 stundum og 2’/s stundar fyrir sólaruppkomu.
Venus er 1 ársbyrjun morgunstjarna, en gengur þ. 21. april
bak við sól yfir á kvöldhimininn og er lengst I austurátt frá sólu þ-
25. nóv. Paun dag gengur hún undir 2 stundum eftir sólarlag. Hún
skín skærast 31. dezember.
(20)