Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 23
Mars er i ársbyrjun í Ijónsmerki og reikar fyrst austur á bóg-
inn} en snýr viö þ. 22. jan. og reikar nú vestur á viö til 13. april;
þá snýr hann aftur viö og reikar úr þvi austur á bóginn til ársloka
og fer um meyjarmerkið, metaskálirnar, sporödrekamerki, liöggorms-
haldarann, bogmannsmerki og inn i steingeitarmerkið. Hann er i
hásuðri: þ. 3. jan. kl. 5 f. m., þ. 20. jan. kl. 4 f. m., þ. 4. febr. kl.
^ f. m., þ. 16. febr. kl. 2 f, m„ þ. 27. febr. kl. 1 f. m., þ. 9.—10. mars
á miðnætti, þ. 21. mars kl. 11 e. m., þ. 3. apríl kl. 10 e. m., þ. 17.
apríi kl, 9 e. m. og viö árslok kl. 2u é. m.
•Júpíter er i meyjarmerki við ársbyrjun og reikar fyrst austur
^ viö, en snýr við þ. 8. janúar og reikar vestur í Ijónsmerkið, en
snýr þar aftur við þ. 10. maí og reikar úr því austur á bóginn og er
við árslok i meyjarmerki. Hann er i hásuðri: P. 7. jan. kl. 5 f. m.,
Þ- 22. jan. kl. 4 f. m., þ. 5. febr. kl. 3 f. m., þ. 19. febr. kl. 2 f. m.,
Þ« 5. mars kl. 1 f. m., þ. 18.—19. mars á miðnætti, þ. 31, mars kl. 11
e* m*» Þ. 14. april kl. 10 e. m., þ. 29. apríl kl. 9 e. m., þ. 29. nóv. kl.
9 f* og þ. 16. dez. kl. 8 f. m.
Satúrnut* er i steingeitarmerki allt árið og reikar austur á
hóginn, nema frá þ. 27. maí til þ. 14. okt. Pá heldur hann vestur á
leið. Hann er lágt á lopti allt árið og er í hásuðri: P. 4. jan. kl. 2 e.
m*» Þ. 13.—14. ágúst á miðnætti, þ. 11. sept. kl. 10 e. m., þ. 25. sept.
hh 9 e. m., þ. 10. okt. kl. 8 e. m., þ. 26. okt. kl. 7 e. m., þ. 10. nóv.
6 e* m., þ. 27. nóv. kl. 5 e. m., þ. 13. dez. kl. 4 e. m. og við
arslok kl. 3 e. m.
Uranus og Neptúnu* sjást ekki með berum augum.
Hranus er allt árið i fiskamerki. Hann er gegnt sólu þ. 19. okt.
og er þá um lágnættið i liásuðri, 35° fyrir ofan sjóndeiidarhring
Reykjavikur.
heptúnus er i ljónsmerki allt árið. Hann er gegnt sólu þ. 27. febr.
og er þá um lágnættið i hásuðri, 35° fyrir ofan sjóndeildarhring
heyKjavikur.
(21)