Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 35
maður. Sú blaðamennska skóp honum þann orðstír, að enn i dag segja svæsnustu andstæðingar hans i Bretlandi, að enginn kunni að lýsa betur herferðum en Winston Churchill. Árin 1897 og 98 var hann á landamærastöðvum þeim, sem brezki herinn átti að verja á Indlandi, en réðst þaðan í enska herinn i Egyptalandi, sem sendur var til þess að ná aftur í hendur Breta höfuðborg Sudans, Khartum, sem verið hafði i óvinahöndum síðan 1885, að Gordon hers- höfðingi var unninn þar. Bæði í Indlandi og Khar- tum-hernum var hann fréltaritari enska stórblaðsins »Daily Telegraph«. Og þegar Búastriðið hófst, hvarf Churchill þangað, sem hermaður — og fréttaritari enska íhaldsblaðsins »Morning Post«. Hann féll í hend- ur Búa í þeirri ferð, en strauk úr fangabúðunum og fékk færi á að sjá vopnaviðureign Breta og Bú- anna, bæði sem blaða- og hermaður. Petta var árið 1899. En sama árið bauð hann sig fram til þings sem íhaldsmaður og féll. Árið eftir kom hann heim að sunnan og var kosinn á þing, i fyrsta skipti, við aðalkosningar það ár, og i sama kjördæmi. Hann vakti eftirtekt á sér þegar, og þó einkum fyrir járnharðar mótbárur síuar gegn skatta- frumvarpi Jóseps Chamberlains, sem fyrstur manna kvað upp úr þá með verndartollastefnu gagnvart öðrum þjóðum, en fríverzlun við nýlendurnar, sem var efst á stefnuskrá ihaldsmanna og margra fleiri við síðustu kosningar. Petta var í ársbyrjun 1903. En nú hefir Churchill gerzt talsmaður þeirrar skoðunar, sem hann barðist mest gegn í þá daga. Churchill var ekki samvinnuþýður maður. Hann heflr ekki lært að skilja það enn þann dag i dag, að til þess að vera góður flokksmaður, verði kröfur til lipurðar og samvinnu að vera sjálfsagðar. Hann sagði skilið við íhaldsflokkinn von bráðara— og urðu allir fegnir — en gekk í frjálslynda flokkinn. Komst hann á þing við næstu aðalkosningar 1906, í öðru kjör- (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.