Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 39
stefnan hafði á að skipa, er hún hófst til valda i fyrsta skipti. Eftirmaðurinn varð Jósep Stalin, bóndasonur frá Georgíu, fæddur árið 1879. Rússi er hann ekki, í eig- inlegri merkingu, pvi að Georgia, sem nær yflr fjalla- dali í sunnanverðum Kákasusfjöllum, var löngum óháð ríki, þó að pað sé nú orðið eitt af sambands- ríkjum rússneska alríkisins, og voru íbúarnir her- skáir og illir viðureignar, svo að jafnvel Alexander mikti gat ekki komið peim undir yflrráð sín. Tunga þeirra er forn og gjörólík rússnesku, og á uppvaxtar- árum Stalin var rússneska bannfærð á heimilinu, því að Georgiubúum var litið um Rússa gefið á þeim ár- um. Peir voru frelsiselskir menn og fyrirlitu kúgar- ann í Pétursborg, »keisarann yfir öllum Rússum og Rússalöndum«. Þess vegna læiði Stalin alls ekki rússnesku á barnsaldri, en snemma hugði hann á að láta til sín taka um rússnesk mál, og því lagði hann sig eftir tungunni undir eins og hann varð sjálf- ráður gjörða sinna. Jósep Stalin heitir réttu nafni Jósep Vissarionsson Djugasjvilli. En hann heflr heitið mörgum nöfnum um ævina. Kjör lians voru þannig, að honum var nauðsynlegt að breyta um nafn, stundum með hverri tunglkomu, til þess að leyna sig spæjurum keisara- stjórnarinnar. Móðir hans réð því, að hann gerðist prestsefni, en eigi féll honum sá skóli, og hvarf hann þaðan brott við lítinn orðstír, en gekk í flokk jafn- aðarmanna, þá 17 ára að aldri og fór þegar að vinna fyrir málefni hans. Árið 1902 varð verkamannaupp- þot í Batum, og var það kennt áhrifum hans og hann rekinn í þriggja ára útlegð til Síberíu árið eftir, en tókst að strjúka þaðan eftir tæpt ár og hvarf þá til Baku og byrjaði ótrauður á fyrri iðju sinni, en hét nú ekki Djugasjvilli, heldur sínu nafninu í hverri borg, sem hann kom f, og fylgdi hann þeirri venju lengi. Tókst honum svo vel að dyljast, að hann náð- (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.