Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 40
ist ekki aftur fyr en 1908 og var pá dæmdur til þriggja ára útlegðar og sendur til Volodga, en strauk eins og fyrr eftir ár, og þannig fór oftar, eins og sjá má af þessu: Náðist i Baku, dæmdur í 6 ára útlegð, strauk eftir ár, til St. Pétursborgar, náðist fljótt og var sendur til þriggja ára vistar i Volodga, strauk enn, i december 1911, en náðist og var sendur í útlegð i apríl 1912; var kominn aftur til Péturs- borgar um haustið, en náðist þar í mars 1913 og var sendur til Síberiu. Og nú mun hans hafa verið gætt betur en fyrr, því að í þetta skipti strauk hann ekki. Hann sat í útlegðinni þangað til i febrúar 1917, að bylting var hafln i Rússlandi og hann var leystur úr banni af samherjum sínum. Hann hafði kynnzt Lenin vel og öðrum áhrifa- mönnum hinnar nýju stefnu, sem varð ofan á eftir byltinguna. Lenin hafði mikla trú á honum og gaf honum nafnið, sem hann gengur undir nú og loðir óefað við hann til æviloka—Stalin = stálið. Lýsir það vel því, að Lenin hafl fundizt gott efni i þessum unga samherja sinum, sem hann hafði haft margt saman við að sælda, meðan baráttan var háð i kyrþey, m. a. af starfl hans við blöðin »Sviezda« (stjarnan) og »Pravda« (sannleikur) og líka af baráttu hans fyrir viðreisn rússneska þingsins, »dúmunnar«, árið 1913. Stalin reyndist brátt meira en i meðallagi liðtækur fylgismaður hinnar nýju stjórnar. En það voru eink- um hernaðarstörf, sem hugur hans beindist að í fyrstu, Hann tók þátt í vörn Rússa gegn óvinunum, sem að þeim sóttu eftir stríðið, Pólverjum og »sjálfboðalið- unum«, Judenitsj og Denikin. Snemma komst hann i miöstjórnina. En eigi bar þar meira á honum en svo, að mörgum varð það furðuefni, er hann var kjörinn framkvæmdastjóri rússnesku stjórnarinnar eftir fráfall Lenins. Sumum urðu þetta vonbrigði. Pað voru erfiðir tímar, sem lágu fyrir hinum nýja stjórnanda Rúss- (36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.