Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 45
að halda uppi vörn í Palestinu gegn her Allenbys hershöfðingja. Biðu Tyrkir ósigur, en Kemal bjarg- aði pvi, sem bjargað varð. Eftir friðarsamninginn hefst frægðarsaga Kemals, þótt margt hefði hann áður frækilegt unnið. Tyrkir gáfust upp skilyrðislaust, og stjórnin porði ekki að ympra á kröfum peim, sem Kemal og fylgismenn hans vildu gera til bandamanna. Undirritaði stjórn soldánsins samninga um vopnahlé i október 1918. En um vorið gerðu Grikkir út her til Litlu-Asiu og tóku Smyrna. Var petta vatn á myllu Kemals, pví að nú var eins og pjóðin vaknaði af svefni, og flokkur peirra^ sem vildu ónýta gerðir stjórnarinnar, fór dagvaxandi. Pá var pað, að stjórnin sendi Kemal til Anatolíu, og átti hann að hafa eftirlit með pvi, að afvopnun hers- ins færi fram í samræmi við gerða samninga. Hann tók fúslega við pessu starfl, en í stað pess að afvopna, dró hann nú saman lið, sem mest hann mátti, og varð svo vel til fylgismanna, að pegar stjórnin frétti um aðfarir hans og skipaði honum að koma heim, svaraði hann með pví að flytja sig til Erserum, og á fundi par í júli 1919 og í Siva í sept. s. á. var sam- pykkt að standa sem fastast um kröfur Kemals um endurskoðun friðarsamninganna. Upp frá pessu mátti segja, að tvær stjórnir væru í Tyrklandi, soldáns- stjórnin í Miklagarði og Kemalstjórnin í Litlu-Asiu. Fylgismenn Kemals, Kemalistar, efndutil pjóðpings í Angora 1920, og par var Kemal kosinn forseti flokks- ins. Orrustur héldu enn áfram í Litlu-Asíu við Grikki, og haustið 1922 hafði Kemal pjappað svo að peim, að peir urðu að beiðast ásjár stórveldanna. Soidán- inn flýði og Tyrkland varð lýðveldi með Kemal sem forseta, haustið 1923, eftir að samningamenn hans höfðu fengið kröfum hans til stórveldanna fullnægt »ð mestu leyti. Hófst nú viðreisnarstarf hans, sem frægt er orðið. Og pað kom bráðlega á daginn, að Kemal kunni fleira (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.