Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 49
Reykjavík: Jakob Möller, (S.), Einar Arnórsson,
(S.), Magnús Jónsson, (S.) og Héðinn Valdimars-
son, A.), — (S. 5576. A. 2628), — Gullbringu- og
Kjósarsýsla: Ólafur Thórs, (S. 1039), Hafnarfjörð-
ur: Bjarni Snæbjörnsson, (S. 741), — Árnesssýsla:
Jörundur Brynjólfsson, (F. 974) og Magnús Torfa-
son, (F. 904), — Vestmannaeyjasýsla: Jóhann Jó-
sefsson, (S. 753), — Rangárvallasýsla: Jón Ólafs-
son, (S. 761), og séra Sveinbjörn Högnason, (F.
603), — Vestur-Skaftafellssýsla: Lárus Helgason,
(F. 390), — Austur-Skaftafellssýsla: Porleifur Jóns-
son, (F. 317), — Suður-Múlasýsla: Sveinn Ólafs-
son, (F. 854), og Ingvar Pálmason, (F. 845), —
Norður-Múlasýsla: Halldór Stefánsson, (F. 619),
og Páll Hermannson, (F. 611), — Seyðisfjörður:
Haraldur Guðmundsson, (A. 274), — Norður-Ping-
eyjarsýsla: Björn Kristjánsson, (F. 344), — Suður-
Pingeyjarsýsla: Ingólfur Bjarnarson, (F. 1034), —
Eyjafjarðarsýsla: Bernharð Stefánsson, (F. 1309),
og Einar Árnason, (F. 1297), — Akureyri: Guð-
brandur ísberg, (S. 598), — Skagafjarðarsýsla:
Steingrímur Steinpórsson, (F. 813) og Magnús Guð-
mundsson, (S. 793), — Austur-Húnavatnssýsla:
Guðmundur Ólafsson, (F. 513), — Vestur-Húna-
vatnssýsla: Hannes Jónsson, (F. 345), — Stranda-
sýsla: Tryggvi Pórhallsson, (F. 433), — Norður-
ísafjarðarsýsla: Jón Auðunn Jónsson, (S. 587), —
Vestur-ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson, (F. 541),
— ísafjörður: Vilmundur Jónsson, (A. 526), —
Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson, (F. 747), —
Dalasýsla: Jónas Porbergsson, (F. 382), — Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýsla: Halldór Steins-
son, (S. 492), — Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson,
(F. 449), — Borgarfjarðarsýsla: Pétur Ottesen,
(S. 603).
Júní 14. Vígðir í dómkirkjunni í Rvík þeir Sigurjón
Guðjónsson, aðstoðarprestur að Saurbæ á Hval-
(45)