Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 52
og talsvert af heyi. Nokkuru af innanstokksmunum
varð bjargað.
í þ. m. brann bærinn á Hóli i Hvammssveit. —
Brann bill á Akureyri.
Okt. 10. Brann bærinn i lítri-Varðgjá í Kaupangssveit.
Mestu af innanhússmunum varð bjargað.
— 17. Brann bílaskúr i Skildinganess-landi með 6
eða 7 bilum i.
— 18. Vigður Óskar Porláksson cand. theol., settur
prestur að Kirkjubæjarklaustri.
Seint i þ. m. hóf fyrsti strætisvagninn í Rvík
ferðir sínar.
Nóv. 3. Bryggjan á Bakka við Siglufjörð, brotnaði
öll og nokkurar kindur tók út undan Strákum.
— 7. Vígður Reykholtsskólinn. — Fórust 23 kindur frá
Hlið á Langanesi, og sex kindur frá Hvammi
í Pistilfirði fórust á annan hátt.
— 10. Strandaði fióabáturinn Unnur frá Akureyri, á
innsiglingu til Raufarhafnar.
— Vígð Skarðskirkja á Landi. — Strandaði enskur
botnvörpungur, Frida Sophia, hjá Vestmannaeyj-
um. Mannbjörg varð.
— 21., aðfn. Strandaði við Kúðaós botnvörpungur,
Leiknir, frá Patreksfirði. Mannbjörg varð.
—■ 22. Brann bærinn á Skjögrastöðum í Vallahreppi
í Suður-Múlasýslu. Nokkuru af innanstokksmun-
um tókst að bjarga.
— 29. Vígð Lágafellskirkja.
Seint í þ. m. brann frambærinn i Blöndudals-
hólum. Matvæli brunnu o. fl.
Dec. 1. Fullveldisdagurinn. — Afhjúpað líkneski
Hannesar Hafstein, á stjórnarráðsblettinum.
— 3. Felld úr gildi lögin um sildareinkasöluna.
— 27., aðfn. Brann bærinn á Vatnshömrum í Anda-
kil. Innanstokksmunum var bjargað að mestu.
í þ. m. brotnuðu í roki nokkurir simastaurar á
Siglufirði.
(48)