Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 53
f*essi skemtiferðaskip komu til Rvikur: *•/« Effie
Morrison, */t Reliance, 8/’ Viceroy of India, sl/7
Monte Rosa, ,5/7 Arandora Star,ia/7. Sierra Gordova,
n/i Viceroy of India, so/7. Resolute, s6/7 Atlantic,
8/s Cuba.
Um haustið var líkneski Thorvaldsens flutt af
Austurvelli í hljómskálagarðinn.
Á jólaföstunni fóru 12 kindur í sjóiun, úr Eld-
borgarhrauni.
b. Frami, embættaveizlnr ogr embættalansn.
Jan. 1. Magnús Pétursson bæjarlæknir í Rvík var
settur héraðslæknir i Rvík. — Ráðnir yfirlæknar
við landsspítalann: Guðmundur Thoroddsen, Jón
H. Sigurðsson og Guunlaugur Claessen.
í p. m. var Benedikt Sveinsson fyrrum alþingis-
maður, skipaður bókavörður í landsbókasafninu.
— ísleifur Briem ræðismannsskrifari í Rvík sæmd-
ur riddaramerki frönsku orðunnar: de l’Etoile
Noire. — Sigurður P. Sivertsen prófessor skipaður
vigslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi.
í p. m., eða snemma í febrúar, var Júlíus
Schopka kaupmaður í Rvík viðurkenndur austur-
ríkskur ræðismaður hér á landi.
Febr. 5. Gísli Pálsson læknir settur héraðslæknir í
Eskifjarðarlæknishéraði. — Halldór Kristjánsson
læknir í Khöfn varð doktor við Khafnarháskóla.
— 6. Haraldur Guðmundsson bæjarfulltrúi í Rvik ráð-
inn bankastjóri í útibúi Útvegsbankans á Seyð-
isfirði.
— 24, Páll G. Pormar kaupmaður viðurkenndur
brezkur vararæðismaður í Ness-kaupstað.
Snemma í þ. m. lauk Garðar Porsteinsson lög-
fræðingur prófi sem hæstaréttarmálaflutningsmað-
ur. — Luku embættisprófi í háskólanum hér
Bergur Björnsson og Valgeir Helgason, báðir með
I. einkunn.
(49)
4