Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 54
í p. m. luku embættisprófl í læknisfræði I há-
skólanum hér Kjartan Jóhannesson með II.
einkunn betri og Sæbjörn Magnússon með II.
einkunn.
Mars 28. Lárusi H. Bjarnason hæstaréttardómara
veitt lausn frá embætli.
Apríl 10. Guðbrandur Magnússon ráðinn forstjóri Á-
fengisverzlunar ríkisins. — Ólafur Thorlacius
læknir ráðinn forstjóri lyfjadeildar Áfengisverzl-
unar ríkisins. — Sigurður Thorlacius skipaður
skólastjóri nýja barnaskólans í Rvík.
— 11. Einar Ástráðsson læknir skipaður héraðs-
læknir i Reyðarfjarðarhéraði og Knútur Kristins-
son læknir skipaður héraðslæknir í Hornafjarðar-
héraði.
— 14. Dr. Kristinn Guðmundsson, Steindór Stein-
dórsson og Steinpór Sigurðsson magister skipaðir
kennarar í menntaskólanum á Akureyri.
— 17. Sigurður Pálsson settur kennari í mennta-
skólanum á Akureyri, frá V10 Þ- á.
— 20. Einari Árnasyni fjármálaráðherra og Jónasi
Jónssyni dóms- og kirkjumálaráðherra veitt báð-
um lausn frá embættum pegar í stað. — Sigurður
Kristinsson forstjóri Sambands islenzkra samvinnu-
félaga skipaður atvinnu- og samgöngumálaráð-
herra. — Tryggva Pórhallssyni forsætisráðherra
falin forstaða dóms- og kirkjumálaráðuneytisins
og fjármálaráðuneytisins.
Mai. Luku heimspekisprófi í háskólanum hér: Baldur
Johnsen, Baldvin B. Skaftfell, Björn Sigurðsson,
Brynjólfur Dagsson, Friðjón Skarphéðinsson, Guð-
mundur Einarsson, Guðrún Jóhannsdóttir, Jóhann
Jóhannsson, Jón N. Sigurðsson, Kjartan Guð-
mundsson, Kristján Steingrímsson, Ólafur Pálsson,
Pétur Magnússon, Ragnar Bjarkan, Sigurður Guð-
jónsson, Theódór Skúlason, Valdimar Stefánsspn
og Pórarinn Sveinsson.
(50)