Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 55
Júní 1. Séra Jóni Finnssyni, sóknarpresti aö Hofi i
Álftaflrði, veitt lausn frá embætti.
— 6. Fimmtán nemendur luku stúdentsprófi og 54
gagnfræöaprófl i menntaskólanum á Akureyri.
— 30. Fjörutíu og tveir nemendur luku stúdents-
prófi í menntaskólanum í Rvík. — 29 nemendur
luku gagnfræðaprófl í gagnfræðaskólanum i Rvik.
í þ. m. luku embættisprófl i læknisfræði i há-
skólanum hér: Guðmundur K. Pétursson með I.
ágætiseinkunn, Bjarni Sigurðsson, Högni Björns-
son, Jóhann Sæmundsson og Júlíus Sigurjónsson,
allir með I. einkunn, en Bergsveinn Ólafsson,
Karl Guðmundsson og María Hailgrimsdóttir, öll
með II. einkunn betri. — I.uku heimspekisprófi
við háskólann hér: Árni Tryggvason, Ásgeir Hjart-
arson, Björn Guðflnnsson, Börge Sörensen, Einar
Arnalds, Fanney Sigurgeirsdóttir, Finnbogi K. Las-
sen, Gísli Brynjólfsson, Guðmundur I. Guðmunds-
son, Helgi Sveinsson, Jón J. Símonarson, Katrin
J. Smári, Ólafur Thorarensen, Sigriður Guðmunds-
dóttir, Sigurgeir Sigurjónsson, Solveig Sigurbjörns-
dóttir, Sverrir Magnússon, Úlfar Pórðarson og
Porvaldur V. H. Pórarinsson.
Júli 10. Bjarni Sigurðsson læknir settur héraðslæknir
i Nauteyrarhéraði. — Séra Einar Sturlaugsson
skipaður sóknarprestur í Eyrarprestakalli í Barða-
strandarsýslu, frá */« Þ- úr að teija.
— 25. Kosinn í orðunefnd Aðalsteinn Kristinsson
forstjóri.
í p. m. var fiskifélag íslands sæmt »Dana«-
minnispeningnum, fyrir pá aðstoð, sem félagið
hafði veitt í flskirannsóknarstörfum Dana hér
við land.
Ágúst 17. Séra Einari Thorlacius prófasti i Borgar-
fjarðarprófastsdæmi veitt lausn frá prófaststörfum,
frá V18 Þ
— 18. Lárus Bjarnason kennari settur skólastjóri í
(51)