Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 57
Reykjarfjarðarhéraði. — Lúðvik Guðmundsson var
settur skólastjóri gagnfræðaskólans á Ísaíirði.
Sept. 28. Vilmundur Jónsson héraðslæknir í ísafjarð-
arhéraði var skipaður landlæknir.
— 30. Torfi Bjarnason cand. med. var settur héraðs-
læknir i ísafjarðarlæknishéraði.
Okt. í peim mánuði (?) var séra Porsteinn Briem
skipaður prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi.
Nóv. 1. Óskar Porláksson cand. theol. var settur
prestur að Kirkjubæjarklaustri.
— 12. Settur prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi,
séra Björn Stefánsson var skipaður prófastur par.
— 18. Kristján Arinbjarnar héraðslæknir í Blöndóss-
læknishéraði skipaður héraðslæknir í ísafjarðar-
læknishéraði.
— 26. Kjartan Jóhannesson cand. med. var settur
héraðslæknir í Blönduóss-læknishéraði.
Dec. 1. Guðmundur Björnson fyrrum landlæknir
sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar. — Sæmd
riddarakrossi sömu orðu: Halldóra Bjarnadótt-
ir ungfrú í Rvík, ungfrú Kristjana Pétursdóttir
forstöðukona á Laugum, Bjarni Jensson hrepp-
stjóri í Ásgarði í Hvammssveit, Björn Halldórsson
hreppstjóri á Smáhömrum i Tungusveit, Brynjólfur
H. Bjarnason kaupmaður í Rvík, Einar Porgilsson
útgerðarmaður i Hafnarfirði, Guðmundur Krist-
jánsson skipamiðlari i Rvik, Kristján Andrésson í
í Meðaldal í V.-ísafj.sýslu fyrrum skipstjóri, Lárus
Fjeldsted hæstaréttarmálaflutningsmaður í Rvík,
Magnús Einarsson organleikari á Akureyri, Ólafur
Johnson stórkaupmaður í Rvík, Runólfur Run-
ólfsson bóndi i Norðtungu, Samúel Ólafsson fá-
tækrafulltrúi í Rvik, Sigurður Sigurðsson búnaðar-
málastjóri i Rvík, Sigvaldi Björnsson bóndi á
Skeggjastöðum i Húnavatnssýslu, Skúli Skúlason
í Rvík, fyrrum prófastur í Odda, og Tómas Tó-
masson ölgerðareigandi í Rvík.
(53)