Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 58
í þ. m. var Guðmundur Hannesson prófessor
sæmdur kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar,
II. gráðu.
Um haustið var Vilhjálmur P. Gíslason magister
ráðinn skólastjóri verzlunarskóla íslands.
Á árinu voru bændunum Kristjáni Jónssyni á
Fremsta-Felli í Suður-Pingeyjarsýslu og Ólaíi Sveins-
syni á Starrastöðum í Skagafirði veittar 175 krónur
hvorum úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. —
Húsmæðraskólanum á Hallormsstað voru veittar 400
krónur úr styrktarsjóði Friðriks konungs VIII.
[1930, 8 okt. var Sigfús Sveinsson kaupmaður við-
urkenndur franskur agent consulaire i Ness-kaup-
stað. — 5. dec. var Sigurður Björnsson Sigurðsson
viðurkenndur brasiliskur vararæðismaður í Rvík].
c. Nokknr mannalát.
Jau. 1. Sigurbjörg Guðmundsdóttir ekkja i Rvík.
— 2. Jóhanna Soffía Jónsdóttir í Rvík, prófastsekkja
frá Viðvík, fædd »•/* 1855.
— 4. Július Magnússon á Háteig i Rvik, 48 ára.
—- 5 Dó maður á Akureyri af slysi.
— 6. Guðmundur Pálsson frá Bjarnastöðum í Hvítár-
síðu. Dó á Vífilsstaðahæli.
— 7. Einer Jónsson trésmiður í Rvik, fyrrum bóndi
á Geldingalæk.
— 12. Jóhanna Sigrún Thorarensen húsfreyja á Gjögri
í Strandasýslu; 48 ára.
— 13. Páll Haraldur Gíslason kaupmaður í Rvík,
fæddur a,/i» 1872.
— 16. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja í Galtar-
holti; á sextugsaldri. — Stefania Stefánsdóttir hús-
freyja á Akureyri; sjötug.
— 17. Geirlaug Guðmundsdóttir ekkja á Sigluflrði;
háöldruð. — Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Bakka-
koti á Akranesi; fædd e/a 1866.
— 18. Guðrún Jónsdóttir ekkja í Æðey; nær áttræð.
(54)