Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 59
Jan. 19. Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja í Rvík; fædd
“/« 1867.
— 21. Hannes Hafliöason í Rvik, fyrrum skipstjóri,
fæddur 19/r 1855.
— 21.—22. Fórust með fisktökuskipinu Ulv hjá Para-
látursnesi á Ströndum 22 manns, par af 4 farþeg-
ar og kona skipstjórans norsk, og einn farþeginn
var norsk ur eöa danskur. Hinir voru Hreggviöur
Porsteinsson kaupmaður á Sigluflröi, fæddur */u
1880, Jón Kristjánsson vélamaður Akureyri og
Ólafur Guðmundsson frá Rvík, fyrrum skipstjóri.
Skipshöfnin var norsk.
— 24. Pálmar Pálsson á Stokkseyri; rúmlega sjötug-
ur. — Sigurður Bjarnason verkstjóri i Keflavík,
fæddur 19/7 1868. Dó í Hafnarfirði. — Porkell Por-
kelsson í Rvík, frá Óseyrarnesi; fyrrum formað-
ur; fæddur *‘/5 1863.
— 25. Guðmundur Daníelsson í Hafnarfirði, frá Nýja-
bæ í Ölfusi; fæddur lS/9 1850. — Gunnlaugur Ind-
riðason stúd. mag. i Rvík; fæddur ’4/* 1894. Dó á
Vífllsstaðahæli.
— 26. David Ostlund bindindisfulltrúi í Stokkhólmi,
fæddur 19/s 1870. Dvaldist lengi héráiandi. — Jón
Finnbogason skrifari í Rvík, fæddur **/» 1884.
— 28. Sigurfljóð Magnúsdóttir Lyngdai, ungfrú á Ak-
ureyri, fædd */i 1913.
— 30. Inger Böðvarsdóttir Bjarkan ungfrú á Akur-
eyri; 23 ára.
— 31. Porgerður Hannesdóttir ekkja á Stóra-Ási i
Hálsasveit. — Porsteinn Gislason i Rvík, fyrrum
bóndi á Meiðastöðum i Garði, fæddur ’/u 1855.
í þ. m. dó Böðvar Jóhannesson Reykdal á Set-
bergi við Hafnarfjörð, fæddur **/• 1907. — Guðjón
Jónsson á Pverá i Laxárdal í Suður-Pingeyjar-
sýslu, fyrrum bóndi á Ljótsstöðum, nær 101 árs.
— Jóhanna Magnúsdóttir húsfreyja í Gröf í Grund-
arfirði; rúmlega fertug. — Gisii Magnússon fyrrum
(55)