Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 60
bóndi á Kirkjufelli í Eyrarsveit.. — Féll 3 ára
gamalt barn í Reykjarfirði, vestra, ofan í pott með
sjóðandi vatni i og beið bana af.
í p. m., eða snemma í febrúar, dóu Helgi Kjart-
ansson símritari á Siglufirði, 25 ára, og Jóhannes
Kristjánsson skipstjóri á Ísaíirði.
Febr. 1. Ástríður Gunnarsdóltir ekkja í Rvík.
— 2. Jón Sveinsson cand. phil. á Norðfirði, fæddur
2«/i2 1892. Dó í Rvík.
— 3. Kristín Sigurðardóttir húsfreyja i Rvík, fædd
”/» 1878.
— 4. Guðrún Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Seyðis-
firði. Dó á Yífilsstaðahæli. — Sigríður Zakarias-
dóttir ekkja á Akureyri; 87 ára.
— 6. Sigríður Árnadóttir í Rvík; 90 ára.
— 7. Valgerður G. Halldórsdóttir ungfrú, frá Æsu-
stöðum í Langadal. Dó í Rvík.
— 10. Jón Jónss. á Pórisstöðum í Gufudalshreppi; 90 ára.
— 11. Guðmundur Porsteinsson í Hoiti í Svínadal í
Húnavatnssýslu, fyrrum bóndi þar, fæddur l8/i 1847.
— 12. Elín Gísladóttir á Gamla-Kleppi; rúmlega hálf-
sjötug.
— 17. Ólafur Ásgeir Eggertsson leikari í Winnipeg.
— 21. Jón Guðmundsson skipstjóri í Rvík. Dó á
ísafirði.
— 22. Ingibjörg Porvaldsdóttir ekkja í Rvík, fædd
i*/i» 1840.
— 25. Brunnu inni öldruð hjón i Hafnarfirði, og sex
ára gamall drengur. — Kristín Eiríksdóttir hús-
freyja á Eskifirði. Dó í Rvík.
— 27. Jóhann Jóhannesson bóndi á Grænhóii i Öl-
fusi, fæddur ’/u 1852.
í þ. m. dó Eiður Hallbjörnsson stúd. art i Rvík;
15 ára.
Seint í þ. m., eða snemma i mars, dó Guðmund-
ur Magnússon á Jaðri í Kolbeinsstaðahreppi, fyrr-
um bóndi þar; aldraður.
(56)