Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 61
Mars 3. Andrés Ólafsson hreppstjóri, og bóndi á
Neðra-Hálsi í Kjós, fæddur 56/8 1369. Dó í Rvik. —
Guðmundur Stefánsson í Rvík. — Magnús Stephen-
sen Björnson stúd. med. í Rvík. — Sigurður Vil-
hjálmsson húsameistari í Rvík; 81 árs.
— 4. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja í Túni i Flóa;
52 ára. — Fórst maður í snjóflóði á mílli Kvig-
yndisdals og Vatnsdals við Patreksfjörð.
— 6. Ole Johan Haldorsen trésmiður í Rvík, fæddur
»/» 1849.
— 9. Benedikt Stefánsson bókbindari og söðlasmiður
á Rútsstöðum í Eyjafirði; 78 ára. — Séra Guð-
laugur Guðmundsson í Rvík, siðast sóknarprestur
að Stað i Steingrímsfirði, fæddur 20/i 1853.
-r- 10. Drukknaði á Seyðisfirði Jón Kr. Stefánsson út-
vegsmaður frá Brimnesi.
— 11. Ólafur Vigfús Ófeigsson kaupmaður í Keflavík,
fæddur 34/6 1369. Dó í Hafnarfirði.
— 13. Guðmundur Brynjólfsson bóndi á Kúludalsá í
Innri-Akraness-hreppi, fæddur °/i 1869. Dó í Rvík.
— 15. Anna Möller i Rvík, ekkja.
— 17. Jakob Björnsson kaupmaður á Svalbarðseyri,
fyrrum yfirsíldarmatsmaður, fæddur 18/ö 1857.
— 18. Halldóra Hjálmarsdóttir húsfreyja á ísafirði.—
Jakobína Jakobsdóttir húsfreyja í Rvík, fædd */n
1857.
— 19. Sigvaldi Porkelsson bóndi á Hrafnabjörgum í
Svínavatnshreppi. — Ólafur Ólafsson í Deildar-
tungu á Akranesi; frá Litlu-Brekku, fæddur 8/io 1866.
— 25. Kristín Björnsdóttir ungfrú í Rvík, fædd ”/i
1910.
— 27. Hannes J. Kristjánsson járnsmiður frá Nesi við
Stykkishólm. Dó á Hörðubóli i Dalasýslu.
— 31. Jórunn Eyjólfsdóttir í Rvík.
í þ. m. dó Árni Guðjónsson í Garði í Fnjóska-
dal, fyrrum bóndi á Hvassafelli; aldraður.
Seint i p. m., eða snemma í apríl, dó Jóhannes
(57)