Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 62
4 93f
Guðmundsson á ísafirði, fyrrum verzlunarmaðiir;
88 ára.
Apríl 1. Kjartann Finnbogason söðlasmiður i Vik I
Mýrdal, fæddur S6/« 1870.
— 3. Drukknaði maður á Grenivík.
— 4. Pétur Oddsson kaupmaður í Boiungarvik. —
Steinunn Jónsdóttir Rafnkelsson í Oak Point,
Manitoba; 86 ára.
— 5. Gíslína Helga Magnúsdóttir ungfrú í Rvik; 20
ára. — Séra Kjartann Helgason í Rvík, síðast sóknar-
prestur að Hruna, og prófastur; fæddur sl/io 1965.
— 6. Salina Methúsalemsdóttir frá Burstarfelli í
Vopnafirði. Dó i Rvík.
— 8. Ole Peter Blöndal í Rvík, fyrrum póstritari,
fæddur *7» 1879.
— 13. Drukknaði maður af Botnvörpungi, Andra.
— 14. Herbert Mackhensie Sigmundsson prentari og
prentsmiðjueigandi i Rvík, fæddur *°/a 1883. —
Drukknaði maður af vélbáti, Sæbjörgu, frá Vest-
mannaeyjum.
— 19. Elín Bárðardóttir í Rvík, ekkja frá Miðhrauni
í Miklaholtshreppi, fædd s*/o 1844.
— 21. Jóhann Jóhannsson húsgagnasmiður i Rvik.
— 23. Emil S. Vestfjörð bóndi á Hóli í Tálknafirði.
— 26. Hólmfríður Sigurðardóttir ungfrú frá Akureyri,
fædd lS/s 1909. Dó í Danmörku.
— 28. Lovisa Óiafsson, fædd Zeuthen, húsfreyja í
San Francisco.
— 30. Halldóra Sveinbjörnsdóttir húsfreyja i Rvik,
fædd so/« 1892.
Seint í þ. m, eða snemma i maf, dó Sólrún
Runólfsdóttir í Parti í Pykkvabæ; um sjötugt. —
Féll 8 ára gamall drengur, i Vík i Mýrdal, i hyl
og drukknaði.
Maí 2. Árni Jónsson timburkaupmaður í Rvík, fædd-
sí/« 1874. Gunnar Guðmundsson Björnson banka-
ritari i Rvik.
(58)