Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 63
Maí 7. Kristinn S. Johnson prentarí í Minneota, Minn.
í Vesturheimi; 43 ára. — Markús Kristján Por-
steinsson Kúld í Laugarnesi við Rvík, fæddur '*/»
1844.
— 9. P. Nielsen í Rvík, fyrrum verzlunarsljóri á Eyr-
arbakka, fæddur ,7/» 1844.
— 10. Guðni Símonarson gullsmiður i Rvík; rúmlega
hálfáttræður. —
— 12. Christinn Havsteen í Khöfn, fyrrum verzlun-
arstjóri á Akureyri, fæddur 9/» 1849.
— 14. Sveinbjörg Jónsdóttir húsfreyja frá Höfn í
i Borgarfirði eystra. Dó á Vífilsstaðahæli.
— 17. Hannes Árnason Thorsteinsson cand. juris í
Rvík, fyrrum bankastjóri, fæddur */io 1863.
— 19. Runólfur Pórðarson í Hafnarfirði, fyrrum
verkstjóri par.
— 21. Guðlaug M. Guðmundsdóttir ekkja í Rvík.
— 23. Beið maður bana af slysi á Siglufirði.
— 24. Kristin Anna Stefánsdóttír ungfrú i Rvík; tvftug.
— 28. Jón Porsteinsson í Rvík, fyrrum verzlunar-
maður, fæddur 80/io 1868, — Ragnar Eyfjörð Frið-
finnsson i Rvík, fæddur l8/o 1910. — Sigurður
Jónsson í Rvík, frá Múlakoti í Ffjótshlíð, fæddur
'V. 1865.
í þ. m. dóu séra Hjörtur J. Leó að Lundum i
Manitoba í Vesturheimi. — Ingunn Sigurjónsdóttir
ungfrú frá Litlu-Laugum i Reykjadal, 24 ára. Dó
á Kristness-heilsuhæli. — Ólöf Pétursdóttir i
Rvík, ekkja frá Smiðjuhóli á Mýrum; um áttrætt.
Seint i mai, eða snemma i júnf, dóu Guðriður
Pétursdóttir ekkja á Höfða í Höfðahverfi; níræð,
og Rósa Bjarnadóltir á Jódísarstöðum i Önguls-
staðahreppi, ekkja frá Pverá; hátt á níræðisaldri.
Júni 1. Illugi Stefánsson Hjaltalín bóndi á Garðsenda
í Eyrarsveit; 63 ára.
— 2. Guðmundur Árnason frá Knararnesi í Flateyjar-
dal; 25 ára. Dó á Akureyri.
(59)