Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 65
lB/» 1899. — Þorvarður Einarsson vitavörður í
Gróttu á Seltjarnarnesi.
Júlí 9. Dúi Stefánsson organleikari á Siglufirði.
— 13. Guðrún Daníelsdóttir Thorlacius. Dó á leið-
inni frá Bakkafirði til Rvíkur.
— 14. Jón Jónsson smiður og bóndi á Hlemmiskeíði
á Skeiðum.
— 16. Árni Arnason i Spanish Fork, Utah, fyrrum
bóndi; 76 ára. — Jón A. Porsteinsson Egilson bók-
ari í Rvík, fæddur 7/» 1865. Dó skammt frá Hreða-
vatni í Borgarfirði.
— 18. Óskar Sveinsson, bakari í Rvík, fæddur 14/‘ 1905.
— Ragnhiidur Brynjólfsdóttir ekkja á Höfða í
Dýrafirði; 87 ára.
— 22. Brynjólfur Ólafsson bóndi i Kálfhaga. — Carl
Möller verzlunarmaður á Blönduósi; 80 ára.
— 23. Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja frá Kára-
stöðum á Vatnsnesi. Dó í Rvik. — Jóhann P. Jóns-
son frá Súlunesi. Dó í Rvík. — Jón Hjaltalín söðla-
smiður frú Hnjúki í Vatnsdal; 78 ára. Dó á Blöndu-
ósi. — Jón Levi Jónsson gullsmiður á Stóru-Borg
i Víðidal, fæddur ls/i 1844.
— 24. Séra Einar Jónsson í Rvík, síðast sóknarprestur
að Hofi í Vopnafirði, og prófastur, fæddur 7/u 1853.
— 25. Jón Jónsson bóndi á Skiphyl, fæddur 14/» 1848'
— Kristjana Guðlaug Egilsson húsfreyja í Winni-
peg, tædd 6/« 1860.
— 27. Steindór Hinriksson í Rvík, fyrrum bóndi í
Dalhúsum i Eiðahreppi í Suður-Múlasýslu.
— 29. Anna Jónsdóttir Peterson húsfreyja í Wester-
heim, Minnesota. — Guðfinna Eyjólfsson ekkja að
Unalandi, Riverton, Manitoba, fædd 1864.
— 31. Guðríður Eyjólfsdóttir i Rvík.
Snemma í p. m. dó Sigríður Sigurbjörnsdóttir
húsfreyja í Rvík. — Drukknaði í sundlauginni á
Laugum í Dalasýslu Árni Böðvarsson frá Rúts-
stöðum; rúmlega tvítugur.
(61)