Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 66
í þ. m. dóu: Friðrikka Jónsdóttir á Akureyri,
ekkja frá Engimýri í Öxnadal. — Guðmundur
Klemensson bóndi í Bólstaðarhlíð í Húnavatns-
sýslu. — Guðrún Jónsdóttir á Geiteyjarströnd;
öldruð. — Hólmfríður Guðnadóttir húsfreyja á
Grænavatni. — Jón Sigurðsson kennari á Seyðis-
flrði; 68 ára.
Seint i júli eða snemma i ágúst dó Jens Ólafs-
son trésmiður i Rvik; háaldraður.
Ágúst 4. Dalhoff Halldórsson gullsmiður í Rvík; há-
aldraður. — Guðlaug Jónsdóttir ungfrú í Rvík,
fædd «/» 1893.
— 5. Féll 4 ára gamall drengur i Vestmannaeyjum
út um loftsglugga á háu húsi og dó litlu síðar.
— 6. Beið 11 ára gömul stúlka á Akureyri bana af
byssuskoti.
— 15. Gísli Jónsson Ólafsson landssímastjóri, fæddur
B/a 1888. Dó í Khöfn. — Guðrún Kjartansdóttir
húsfreyja í Skipholti; tæplega þritug. — Féll 2
ára drengur út úr bíl skammt frá Húsafelli og dó
af litlu siðar.
— 16. Guðmundnr Porkellsson fátækrafulltrúi i Páls-
húsum í Rvík.
— 17. Jakobína Arnetta Helgadóttir ungfrú I Rvik;
17 ára. — Valgerður Arnljótsdóttir ungfrú i Rvík
frá Sauðanesi, fædd ,8/s 1870. — Porbjörg Gunn-.
laugsdóttir kaupmannsekkja i Rvík, fædd 8/j 1857.
— 21. Guðborg Ingimundardóttir húsfreyja i Stór-
holti í Dalasýslu. — Séra Pórður Tómasson klaust-
urprestur í Vemmetofte i Danmörku, fæddur 7/u
1871.
— 23. Guðmundur Guðmundsson trésmiður i Rvík,
Dó á Vifllstaðahæli.
— 24. Porgerður Guðmundsdóttir ekkja á Kifsá í
Kræklingahlið; 102 ára.
— 25. Pétur Sigurðsson söngstjóri og tónskáld á
Sauðárkróki; rúmlega þrítugur.
(62)