Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 68
ekkja á Kljáströnd í Höfðahverfi; rúmlega sex-
tug. — Þorlákur Teitsson skipstjóri í Rvík.
Okt. 2. Jón Guðmundsson bóndi á Skarði í Hauka-
dal; fæddur 8I/3 1856.
— Jón Björnsson trésmiður í Rvík.
— 4. Marta María Pétursdóttir, fædd Guðjohnsen,
húsfreyja í Rvík, fædd s/s 1851.
— 7. Óii Porsteinsson útgerðarmaður á Eskifirði.
— 9. Sigriður Ólíversdóttir húsfreyja i Rvik.
— 10. Jóhann Helgason kennari á Stóruborg í Gríms-
nesi.
— 14. Olga Jensson, fædd Schiöth, lækniskona á
Akureyri.
— 15. Benedikt Sigurðsson á Litla-Garði hjá Akur-
eyri, fyrrum bóndi; 85 ára.
— 16. Ólöf Dórothea Guðmundsdóttir húsfreyja í
Comox, British Columbia, fædd 1862.
— 17. Drukknaði maður af vélbáti, frá Siglufirði.
— 19. Guðni Kjartansson bóndi i Hlöðuvik í Sléttu-
hreppi; 75 ára.
— 25. Ragnhildur Gísladóttir í Rvík, prestsekkja. frá
Skógum, fædd u/3 1842.
í p. m. dóu: Kristján Jósefsson Blöndal á Sauð-
árkróki, fyrrum póstafgreiðslumaður þar, fæddur
18/r 1864. — Sigríður Helgadóttir húsfreyja á Jaðri
i Glerárþorpi; 79 ára. — Soffia Jónsdóttir ísfjörð
húsfreyja á Siglufirði.
Nóv. 1. Séra Stefán Jónsson í Rvik, síðast sóknar-
prestur að Staðarhrauni og prófastur, fæddur ,1/u
1860.
— 3. Solveig Einarsdóttir í Hamborg á Akureyri,
ekkja frá Hólakoti á Höfðaströnd; 83 ára.
— 4. Unnur Jóhannsdóttir ungfrú frá Vestmannaeyj-
um; 19 ára. Dó Rvík.
—- 7. Björn J. B. Ólafsson á Gimli, Man,, fyrrum
bóndi; 85 ára.
— 10. Jens Lange málarameistari í Rvík. — Kristin
(64)