Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 69
Björg Jónsdóttir á Höfða á Vatnsleysuströnd, fædd
80/9 1839.
Nóv. 11. Hákon Grímsson í Rvík.
— 12. Drukknaði maður á ísafirði.
— 16. Jakob Jónsson að ukrum, North-Dakota;
81 árs.
— 17. Drukknaði maður á Akureyri.
— 18. Tómas Jónsson verkamaður á Akureyri; 67 ára.
— 19. Ragnar Jónsson frá Hofgörðum í Staðarsveit.
Dó á Vífilsstaðahæli.
— 20. Sigríður Ólafsdótlir ekkja á Bústöðum hjá
— Rvík; 81 árs.
— 21. Ragnheiður Magnúsdóttir Blöndal í Rvík,
drukknaði í höfninni; 45 ára.
— 22. Rannveig Egilson kaupmannsekkja í Hafnar-
firði. — Drukknaði Stefán Ólafsson frá Haganesi í
FJjótum, í Hofsvatni; 17 ára.
— 24, Margrét Sigurðardóttir í Pétursey.
— 30., aðfn. Ók bíll á Akureyri út af bryggju, og
drukknaði bílstjórinn og stúlka.
— 30. Eva Magnúsdóltir húsfreyja á Akureyri; 32
ára. Dó á Kristness-hæli. — Stefán Egilsson múrari
í Grindavik, fyrrum lengi í Rvík; háaldraður.
Dec. 4. Björg Hierónimusdóttir Húnfjörð húsfreyja í
Rvik, fædd 23/s 1860.
— 8. Solveig Bjarnadóttir húsfreyja í Rvík.
— 9. Tómas Wathne í Mandal í Noregi; hálfáttræð-
ur. Var fyrrum síldarútvegsmaður á Akureyri og
Seyðisfirði.
— 12. Stefán Guðmundsson á Fáskrúðsfirði, fyrrum
verzlunarstjóri.
— 13. Jón G. Snædal bóndi á Eiriksstöðum á Jökul-
dal. Dó í Rvík. — Jón Snorri Jónsson smiður í
Rvík; aldraður.
—■ 14. Björn Jóhannesson Líndal cand. juris og bóndi
á Svalbarði á Svalbarðsströnd, fyrrum alpingis-
maður, fæddur !/e 1876.
(65)
5