Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 70
9? 9^?
Dec. 15. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Blöndu-
ósi. Dó á Kristness-hæli.
— 18. Amelía Sigurðsson húsfreyja í Rvík, fædd
Oliver, fædd ’/7 1868.
— 19. Júdíth Ingibjörg Nikulásdóttir hjúkrunarkona
í Rvik.
— 20. Kristín Jónsdóttir í Rvík, ekkja frá Holtastöð-
um í Langadal; háöldruð.
— 21. Guðríður Pórðardóttir í Rvík.
— 31. Jóhanna Margrethe Havsteen i Khöfn, fædd
Westengaard, amtmannsekkja frá Rvík; háöldruð.
í þ. m. dó Porbjörg Stefánsdóttir húsfreyja á
Akureyri.
Einnig dóu á árinu: Gils Rórarinsson í Arnarnesi
í Dýrafirði, fyrrum bóndi þar. — ívar Einarsson í
Álfadal í Dýrafirði, fyrrum bóndi þar. — Jóhanna
Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Melgerði í Eyjafirði. —
Jónas Hallgrímsson Hall í Garðabyggð í Manitoba,
fæddur 1852. — Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Ping-
eyri, fyrrum á Sveinseyri. — Kristín Porláksdóttir á
Bakka í Dýrafirði. — Magnús Thorarinson í Everett,
Washington, fæddur 1856. — Ófeigur Björnsson
bóndi í Svartárdal í Lýtingsstaðahreppi. — Sveinn
Guðmundsson trésmiður í Vík í Mýrdal. — Porbergur
Andrésson Fjeldsted í Selkirk, Manitoba, fæddur 1845.
[1930 dóu: 21. jan. Sigurrós Pórðardóttir húsfreyja
i Skálholtssvík í Strandasýslu, fædd ’/n 1874. — 30.
apríl Pórdís Sveinsdóttir húsfreyja í Rvík, fædd ’*/<>
1870. - 24. júní Guðrún Valgerður Tómasdóttir hús-
freyja á Kollsá i Strandasýslu, fædd ,7/« 1894. — 16.
ágúst Valgerður Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Borð-
eyrarbæ í Strandasýslu, fædd “/7 1862.
Seint á árinu dó Jónas Jónsson bóndi á Lundar-
brekku í Barðárdal; aldraður].
Benedikt Gabriel Benediktsson.
(66)