Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 73
hefði fært sér að fullu í nyt þær niðurstöður, sem fengnar voru, um notagildi kartaflna til fóðurs fyrir mannfólkið sjálft. Eitt er það einkum, sem hefir hækkað hlut mat- juitanna og hugmyndir manna um það gildi, sem þær hafa hinn síðasta tug ára. Pað eru rannsóknir vísindamannanna á hinum svo nefndu vitamínefnum, en þeim hefir verið valin ýmis glæsileg heiti á is- lenzku, svo sem »lífefni, »fjörefni« eða »bætiefni«. Vís- indamenn hafa aflað sér mikillar vitneskju um þessi efni og skipt þeim í flokka eftir eiginleikum og áhrif- um. Hafa þeir kennt þessa ílokka við fyrstu bókstafi stafrófsins, og nefna þau A, B og C bætiefni og telja mikil líkindi til, að fleiri flokkar séu til; munu þeir þá vera kenndir við D og E o. s. frv., ef þeir finnast. Pó hafði engum vísindamanni tekizt að »handsama« eða einangra bætiefnin, svo viðkvæm og reikul eru þau, fyrr en á árinu 1931, að ungum, norskum vís- indamanni tókst— að þvi er blöð herma — að fram- leiða C-bætiefni, úr glóaldinsafa (appelsínum). En gjörla hafa þeir þekkt þau og eiginleika þeirra og áhrif þeirra, og eins afleiðingar þær semí ljós koma, ef þau vantar í fæðu manna og dýra. Pað að tekizt hefir að framleiða C-bætiefni hefir alstaðar vakið mikla eftirtekt. í þessu sambandi má geta þess, að ef C-bætiefni vantar í fæðuna, eða ef ekki er nægilegt af þeim, þá er afleiðingin sú, að sá fær skyrbjúg, sem hlut á að. En það er talið víst, að enda þótt skyr- bjúgur á háu stigi þekkist nú að kalla ekki í menn- ingarlöndum, þá sé þó ekki óvíða um skyrbjúg á lágu stigi — »latent« skyrbjúg — að ræða. En úr því verður ekki bætt með öðru móti en því, að sjá um að nægilega mikið af C-bætiefni sé í fæðu þeirra sjúku. Mikið er og af C-bætiefni í blöðum skarfakálsins, sem Vex víða í björgum og klettum, þar sem sjófuglar halda til, og eru blöðin græn á vetrum. »Gamla fólk- ið« vissi, að blöð af skarfakáli var öruggt ráð við skyr- (69)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.