Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 75
Þá voru og hvannarætur grafnar úr jöröu og hafðar til manneldis, oft etnar með flski og kjöti, en fyrir löngu mun notkun peirra vera gengin úr móð. Hvönn- in var á fyrri tímum i miklum metum. Hún heitir á latínu Archangelica officinalis — erkiengill meðal Iyfjajurta. — Ólafur Ólavius segir um hvönnina i urtagarðsbók sinni frá 1770: »Svo heilnæm urt fíinnz varla í veroldu sem þesse, »hvar um hennar nafn ber liosast vitni. Hvanna »rotar brennevín daglega að morgn druckeð, segja »menn stande á mote drepsott og eitre. Fræið sdrepur lýs boreð í höfuð mans. Ætihvannar rotin »styrkir magann, á við innantokum, stillir hósta, »linar uppþembing, og flytir fóstri i fæðingu«. En ekki er víst að læknavísindi nútímans vilji skrifa undir allt þetta. Pá er ein jurtin enn, sem vex svo að segja við hvern bæ á landinu og dregur nafn sitt af heimilinu, heimulan eða njólinn. Blöð hennar eru ágæt til neyzlu, meðan þau eru ný, áður en heimulan »hleypur I njóla«. Fyrrum voru þau notuð, en víst óvíða nú. Margar aðrar jurtir kunni almenningur þá að hag- sér á ýmsan hátt, bæði til lyfja og margs konar iðnaðar. Enda draga ýmsar jurtir nöfn af notkunmni, t. d. lyfjagras, blóðrót, mjaðarjurt, hjónagras, litunar- mosi o. fl. o. fl. En svo að eg viki aftur að bætiefnunum, þá er um þau að segja, að menn vita, að pau myndast i lifandi jurtum, í blöðum þeirra og grænum stönglum af beinum áhrifum sólarljóssins. Má segja, að þar hafi jurtirnar handsamað hollustu sólarljóssins og gefl hana aftur frá sér við neyzlu þeirra. Bætiefnin virð- ast nauðsynleg öllum lifandi verum á jörðinni. Vegna þekkingar mannanna á bætiefnunum, hafa matjurt- irnar á seinni árum hlotið stórum meiri viðurkenn- ing en áður, þvi að nú skilja menn, hve mikilsverðar þær eru heilsu manna. Þó mun enn á einstöku stað (71)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.