Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 80
neitt, eóa alls ekki, þó að þaa grói öll í sama garði. Eg hefi, síðan eg fór að starfa sem garðyrkjumaður hér á landi, jafnan haldið þeirri kenningu fram, að til þess að komast hjá skaða af völdum þessarar veiki, sé það eitt framkvæmanlegt: Að rækta þau ein afbrigði, sem veita sýkinni mest viðnám, sem að eins eru lítt eða ekki móttækileg fyrir hana. Hefi eg oft séð þá sjón, að kartöflugras af þeim afbrigðum hafa staðið algræn og gefið ágæta uppskeru í þeim görð- um, sem kartöflur af óhraustum afbrigðum hafa slrá- drepist fyrir miðjan ágóstmánuð og enga uppskeru gefið, enda get eg ekki mælt með neinu afbrigði til ræktunar hér, nema það veiti kartöflusýkinni mikið viðnám. En til eru önnur ráð gegn þessari veiki, sem notuð eru í öðrum löndum, þegar öðruvisi stendur á, sem eg tel, að ekki verði notuð hér. Get eg þó ekki gefið mig við því að færa rök að þeirri skoðun hér í þessum linum, að öðru leyti en því: Að ef við ræktum afbrigði, sem ekki er hætta á, að fái veikina, þá þurfum við ekki á öðrum ráðum að halda. Flest þau kartöfluafbrigði, sem eg hefi haft kynni af, sem ræktuð hafa verið um nokkuð langan tíma hér á landi, virðast mér alis ekki þola samanburð við hin nýju góðu afbrigði, sem á seinni árum hafa verið flutt hingað til lands. Algengastar af þeim gömlu eru þær bleikrauðu, sem njóta vinsælda víð- ast hvar hér og eru taldar sérlega bragðgóðar. En það afbrigði hefir — að mínum dómi — flesta ókosti kartöfluafbrigða, sem fyrr var getið. Það er orðið of seinþroska, »grösin« of þróttlítil, og margt og smátt undir þeim og það sýkist undir eins og gereyðilegst á stuttum tíma, ef kartöflusýki gerir vart við sig. Fyrir því get eg engan veginn gefið því meðmæli til rækt- unar hér, heldur sýnist mér það í ýmsum atvikum öidungis óhafandi, borið saman við góð afbrigði. Hver sá, sem ætlar sér að stunda kartöfiurækt með (76)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.