Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 88
hafi verið miður vandaðir í lífi sínu, og má ekki kippa sér upp við það, þvi að ef satt skal segja, verður að segja svo sögu hverja sem liún gengur. En íinnist nokkuð af eiginsjón eða kunnug- leika þess, er ritar, sannara, fer vel,. að alstaðar geti hið rétta gengið fyrir liinu ranga og sannleikinn rutt sér til rúms. Pannig geta þá ekki alþýðusagnir þessar um ýmsa menn, þó að sýnast kynnu á sumum stöðum miður frægilegar og fenglitlar, niður- drepið þeim betra orðstir, er þeir mættu hafa sér leifðan.« En þótt ekki verði i móti þvi borið, að í hispurslausara lagi megi hér kalla frá mörgu sagt, þá er samt talsvert að græða á ýmsu í bók- inni, við og við orpið óvæntu ljósi á menn og mál. Pví er hér birt lítið úrval úr þessu safni, og er það að öllu óbreytt að efni, en orðfæri hefir sumstaðar orðið að víkja við lítils háttar. 1. Um Torfa Eggerz. Peir, sem kynnt hafa sér sögu Fjölnismanna, einkum þó sögu Jónasar skálds Hallgrímssonar, munu oft hafa rekizt á nafn þessa manns, Torfa Eggertssonar eða Eggerz. Munu þeir því vel geta þegið að fá að vita nánari deili á þeim manni. Hann var bróðir síra Friðriks, maður ineð afburðum vel gefinn, fcæði til munns og handa, námsmaður ágætur, karlmenni í sjón og raun, örlátur og veglyndur, hið bezta höfðingjaefni. Hann var skáldmæltur nokkuð, og má finna í handritum sumt kvæða þeirra Jónasar Hallgrímssonar, lielzt gamansamlegs efnís og með meira gáska- brag, sumt, en svo, að vel sé prenttækt. Torfanaut skamma stund, sem margra annarra í þessura mannvænlega hópi. Hefir síra Friðrik lýst vel og sannlega þessum mikla efnismanni. Torfl var sonur Eggerts presfs á Ballará, Jónsson- ar prests í Holti í Önundarfirði, Eggertssonar í Skarði, Bjarnasonar sýslumanns í Skarði, Péturssonar í Tjalda- nesi, Bjarnasonar sýslumanns á Staðarhóli, Péturs- sonar sýslumanns, Staðarhóls-Pálssonar, Jónssonar á Svalbarði, Magnússonar [sýslumanns] á Svalbarði, Porkelssonar prests í Laufási, Guðbjartssonar prests flóka í Laufási, Ásgrímssonar, Guðbjartssonar á Bægisá, Vermundarsonar, Loðinssonar, Steinssonar, Höskulds- sonar, Haukssonar, Helgusonar fögru, Porsteinsdóttur á Borg Skallagrimssonar, Kvöldúlfssonar landnáms- manna. Var þar einn kvenmaður í ættinni, áðurnefnd Helga, í milli Kveldúlfs og Torfa.1) 1) Síra Friðrik rekur hér þessa ætt líkt sem Svalbarðsmenn hafa sjalfir gert frá fornu fari. (84)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.