Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 89
Torfi var meðalmaður á hæð og gildleik og vel á fót kominn, meðalmaður vel til burða, lipur, snar og mjúkur, Ijósleitur og ívið toginleitur í andliti, ávalt nef, ennið mikið, augu SDÖr og eygur vel, munnurinn nettur, og ávöl kinnin, og mátti hann heita fríður maður sjónum, jarpur á háralit; hvass að skilningi, minnið gott, gáfur að öllu hinar iiprustu, og skáld gott, hugprúður og hugdjarfur, og brá sér hvergi, þó að fyrir lægi opinn dauði; gleðimaður og kom sér vel með skemmtan sinni, og var hvarvetna hin mesta fundaprýði; þreklundaður, hinn tryggvasti og bezti vinur vina sinna, og þókti honum þeim ekkert of gott úr úr eigu sinni, og gætti í hverjum stað, er hann var staddur, þess, er mátti þeim tii heiðurs verða, í móti hverjum sem eiga var (en þar í móti var hann grimmur óvinum og hefnigjarn); allra manna þýð- lyndastur og meðaumkunarsamur við alla, er áttu við bágan kost að búa, eftir megni og þar sem hann til náði. Hinir beztu vinir hans voru bræður hans, Friðrik og Stefán, en kalt var mjög í milli Jóns Eggertssonar,1) og voru þeir mjög óskaplíkir. Torfi sigldi til Kaupmannahafnar2), komst þegar á Garð, en er hann hafði tekið exarnen philologicum og philosophicum [þ. e. upphafsprófin í háskólanum] með beztu heppni, veiktist hann af kirtlasjúkdómi í hálsinum, og fór hann þá á Friðriksspítala. Mig minnir, að læknir sá, sem skar hálsinn, héti Cromer, en á meðan hélt Torfi mundlaug undir, sem blæddi f, og brá sér hvergi. En sár þau vildu seint gróa, og tók einn kirtillinn við af öðrum. Reyndu Iæknar bæði að 1) Jón stúdent i Fagradal; hér við má geta þess, að jafnan var heldur óástúðugt með þeim bræðrum Jóni í Fagradal og síra Friðrik. 2) Torfi fæddist 1809, en varð stúdent úr heimaskóla frá sira Helga G. Thordarsen, sem þá var prestur i Odda, síðar byskup; sigldi Torfi þá til háskólans og leysti af hendi aðgöngupróf í há- skólann haustið 1831, en ári siðar annað lærdómspróf, hvort tveggja með fyrstu einkunn. Hann andaðist laust eftir nýár 1836. (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.