Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Page 98
B.: »Fjórtán potta«.
A. : loPað munar um minna! Hvað gerið þið við
alla pessa mjólk?«
B. : »Premur pottum eyðum við sjálf og átján selj-
um við í kaupstaðinná.
A. : »Pér segizt vera einn á lífl af skipstapa. Hvernig
bar pað að«.
B. : »Jú, eg skal segja yður: Eg varð of seinn til skips«.
Aldurhniginn bóndi kom til prestsins síns og bað
hann lýsa með sér og bústýru sinni. Presturinn
spurði hann, hvernig pví viki við, að hann, jafn-
gamall maður, skyldi hugsa til hjónabands.
»Jú«, svaraöi karl, »pað er auðskiljanlegt: Hún
stelur óskaplega frá mér, svo að pað er eins gott, að
eg eignist hana; pá fæ eg að hafa allt kyrrt«.
Húsfreyjan: »Gáið pér nú vel að steikinni, Anna«.
Vinnukonan: »Verið pér óhrædd, frú; eg finn pað
undir eins á lyktinni, pegar steikin er farin að brenna«.
Fundur var í kvenfélagi, og í fundarlok minnti
formaðurinn félagskonur á styrktarsölu, sem halda
skyldi til hagsmuna félaginu: »Enn einu sinni minni
eg ykkur á styrktarsöluna okkar á miðvikudaginn.
Petta er tilvalið tækifæri fyrir félagskonur til pess
að losna við allt, sem pær kæra sigekki um, en vilja
pó ekki beinlínis kasta. Og fyrir alla muni megið
pið ekki gleyma að hafa mennina ykkar með!«
Kaupmaður og lyfsali sátu saman rabbandi.
»Heyrðu, Jón«, sagði lyfsalinn við kaupmanninn,
»getur pú sagt mér, hver líking er með gufuskipi og
kvenmanni?« »Jú«, svaraði kaupmaður, »livort tveggja
hvin, ef eitthvað er að«. — »En getur pú sagt mér,
hver munur er á asna og lyfsala«, sagði pá kaup-
(94)