Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 28
námi 1894, og árið eftir fór hann i sitt fyrsta stríð. Hann fór sem sjálfboðaliði til Cuba í liði Spánverja og hlaut þar eldskírnina. Því næst barðist hann í her Englendinga á landamærum Indlands og Afgan- islan og skrifaði bók um þann leiðangur (Malakand Field Force). Vakti hún þegar mikla athygli. Þá var hann með Kitchener i herferðinni gegn kalifanum í Súdan og tók þátt i orustunni við Omdurman 1898. Jafnframt hermennskunni skrifaði Churchil! stríðsfréttir í blöðin. Þóttu þær þegar merkilegar, og var hann sendur af einu stórblaðinu til Suður- Afriku, til þess að skrifa fréttir úr Búastriðinu. Þar var hann tekinn höndum, en strauk úr varðhaldinu. Iíomst hann i miklar mannraunir, áður en hann komst til stöðva Englendinga. Um þetta stríð skrif- aði hann bók skömrnu síðar. Dvöl Churchills í Afríku varð ekki löng. Hann sneri heim. til Englands árið 1900. Þá voru kosn- ingar fyrir dyrum. Bauð hann sig fram og var kos- inn, mest fyrir áhrif frænda sinna í íhaldsflokknum. Vakti hann þegar á sér mikla athygli í þinginu fyrir mælsku og iðjusemi, en heldur fannst honum þungt andrúmsloftið í íhaldsflokknum, og þegar Chamber- lain kom fram með verndartollafrumvarp sitt, gekk Churchill úr flokknum. Hann hefur jafnan verið fylgismaður frjálsrar verzlunar. Churchill kunni langtum betur við sig í frjálslynda flokknum. Þar var Lloyd George óðum að vinna sér álit, og urðu þeir Churchill skjótt nánir samherjar. Frjálslyndi flokkurinn komst til valda 1905, og varð Churchill þá undirráðherra, en 1908 fékk hann sæti í ráðuneytinu sem verzlunarráðherra og seinna innanríkisráðherra. Meðan hann gegndi þessum embættum, kom hann á ýmsum mikilvægum um- bótum. Má nefna til dæmis lög um ellistyrk, lág- markslaun í ýmsum iðngreinum og stofnun vinnu- miðlunarskrifstofa. (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.