Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 70
hans stað fyrr en 1909, að Hannes Hafstein varð hankastjóri, er hann lét af ráðherrastarfi. Með íslandsbanka kom mikið nýtt fjármagn til landsins. í landinu starfaði nú seðlabanki, er gaf út gulltryggða seðla og hafði yfir allmiklu fé að ráða. Tóku atvinnuvegir landsmanna, einkum sjávarút- vegurinn, miklum stakkaskiptum um og eftir alda- mótin síðustu. Árið 1904 stundaði hér veiðar fyrsta botnvörpuskipið í íslenzkr} eign. Var það gert út frá Hafnarfirði og hét Coot. Tveim árum siðar var Alliance stofnað, og er það elzta togarafélagið, sem nú starfar hér. Árið 1907 gerði það eitt skip út á botnvörpuveiðar, Jón forseta, og var það eitt af þrem skipum, sem þá voru gerð út á slíkar veiðar. En 1910 voru togararnir orðnir 6, 1911 10, 1912 20 og 1916 21. Árið 1905 voru seglskipin 95% af tonna- tölu fiskiskipastólsins, en 1915 voru gufuskipin meira en helmingur tonnatölunnar. Aflinn stóreykst, utanríkisverzlunin færist í aukana, og vex bæði út- flutningur landbúnaðar- og sjávarafurða. Svo stórkostleg bylting, sem raunverulega varð á atvinnuháttum landsmanna eftir aldamótin siðustu, hefði varla getað átt sér stað án stuðnings öflugs banka. En eins og Alþingi hafði gengið frá banka- málunum við stofnun íslandsbanka, hlaut hann að verða aðalbanki landsins, enda varð hann það. Landsbankinn hafði yfir miklu minna fé að ráða. Árið 1904 fengu íslendingar heimastjórn. Á þeim þrjátíu árum, sem þá voru liðin síðan Alþingi fékk i hendur löggjafarvald um fjárhagsmálefni lands- ins, höfðu engar stórbreytingar orðið á búskap landssjóðs. Gætt hafði verið sparsemi og varfærni í hvívetna. Á Alþingi 1905 var hins vegar nokkuð meiri stórhugur í mönnum. Tekjurnar höfðu þre- faldazt á þrem áratugum, og samt hikar Alþingi ekki við að afgreiða fjárlögin með tekjuhalla. Mest- ur hluti gjaldanna gekk nú ekki til embættismanna- (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.