Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 91
var lagt niður, og forstöðuniaður Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá því er það tók til starfa og þar til er hann varð fjármálaraðherra. Á þing var hann kosinn i Reykjavík 1919. Það, sem af er ófriðnum, hefur peningavelta aukizt mjög í landinu. Utanríkisverzlunin hefur verið mjög hagstæð, og dvöl brezka setuliðsins í landinu á og sinn þátt í hinni auknu peningaveltu. Á mjög skömmum tíma losnuðu bankarnir við allar lausa- skuldir sínar í Englandi. í lok júní áttu þeir þar inni 115 millj. krónur. Tekjur ríkissjóðs hafa verið meiri en undanfarin ár, en vegna óvissunnar um framtíðina, veitti Alþingi við samningu fjárlaganna fyrir 1940 ríkisstjórninni heimild til þess að lækka öll gjöld ríkissjóðs, sem ekki eru bundin í öðrum lögum en fjárlögum, um 20%, og í fjárlögunum fyrir 1941 og 1942 var heimild þessi hækkuð upp i 35%. Af fjárhagsmálefnum, sem síðasta Alþingi hafði til meðferðar, má telja skattamálin og dýrtíðarmál- in merkust. Um hin fyrr nefndu náðist samkomu- lag milli aðalflokka þingsins, en ekki um dýrtiðar- málin. Voru þó samþykkt lög um heimild fyrir rikis- stjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýr- tíðarinnar og erfiðleika atvinnuveganna, enda virðist öllum koma saman um, að brýna nauðsyn beri til þess að vinna gegn dýrtíðinni, ef ekki á illa að fara að leikslokum. Þótt það tímabil, sem af er styrjöldinni, hafi verið landsmönnum hagstætt, verður enn ekkert um það sagt, hvort það timabil, sem ófriðurinn kann að standa, að meðtöldum þeim erfiðleikaárum, sem óhjákvæmilega hljóta að fylgja í kjölfar hans, muni verða hagstætt sem heild. Fyrri árin tvö i síðustu heimsstyrjöld voru landinu einnig mjög hagstæð, en allt ófriðartímabilið þó óhagstætt. Hér hafa nú verið rakin nokkur atriði úr sögu fjármála hins opinbera og bankanna frá því, er Al- (89)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.