Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 51
Stigakeppnina og þar með titilinn „Bezta íþ^ótta-
íelag íslands“ vann K. R. með 156 st. Flest einmenn-
ingsstig hlaut hlauparinn Sigurgeir Ársælsson
(Ármann). Reykjavíkurmótið í knattspyrnu fór fram
í Rvík í júní og júli. Var það 25. Reykjavikurmótið,
sem fram hefur farið. Víkingur vann mótið og titil-
inn „Bezta knattspyrnufélag Reykjavíkur“. íslands-
glíinan var að þessu sinni fjörugri og betur glímd
en undanfarið. Glímukóngur varð Ingimundur Guð-
inundsson (Ármann). Fegurðarglimuskjöldinn vann
Kjartan Bergmann. Drengjamót Ármanns fór fram í
ágústbyrjun. íþróttafélag Kjósarsýslu vann mótið
með 24 st. Mesta athygli af einstaklingum vakli
Gunnar Huseby. íslandsmótið í knattspyrnu var í
ágústmánuði i Rvík. Valur vann mótið og titilinn
„Bezta knattspyrnufélag íslands". Meistaramót I. S.
í. fór fram í ágúst, og var þátttaka mikil viða af land-
inu. Mótið tókst vel, og var sett ísl. met i kapp-
göngu. Walterskeppnin í knattspyrnu fór fram í
september. K. R. vann keppnina. Sundmeistaramót
í. S. í. fór fram í október. íþróttasamband
íslands hélt uppi viðtækri starfsemi á mörgum svið-
um. Forseti sambandsins var Benedikt G. Waage.
Mannalát. Ágúst Th. L. Blöndal, fyrrv. sýsluskrif-
ari, Seyðisf., %i, 69 ára. Ágúst Magnússon verkstjóri,
Rvík, lézt af slysförum 2%2, 49 ára. Anna Björnsdóttir
ekkjufrú, Búðardal, Skarðsströnd, le/e, 85 ára. Anna
Daníelsson ekkjufrú, Rvík, 4/g, 83 ára. Anna Friðriks-
dóttir, fyrrv. kaupkona, Rvík, x%, 68 ára. Árni Arents-
son, Patreksfirði, 1B/i, 88 ára. Árni Jóhannsson, fyrrv.
bankafulltrúi, Rvik, !%, 73 ára. Árni Sigurðsson
bóndi, Krossgerði, S.-Múl., 2%, 54Í4 árs. Árni Á.
Þorkelsson, fyrrv. bóndi, Geitaskarði, %2, háaldraður.
Ásdís Jónsdóttir húsfreyja, Rvík, 2%, 64 ára. Ásgeir
Þórðarson, fyrrv. bóndi á Fróðá, /12, 79% árs. Ást-
valdur Jóhannesson bóndi, Reykjum, Skagaf., 2%, 72
ára. Benedikt S. Þórarinsson, dr. hon. causa, Rvik, 2%,
(49) 3