Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1942, Blaðsíða 80
komið, að íslandsbanki gat ekki lengur annazt yfir- færslur til útlanda. Álitið var nauðsynlegt að hjálpa bankanum úr greiðsluvandræðunum, og tók því ríkissjóður lán í Stóra-Bretlandi, að upphæð hálfa milljón sterlingspunda. Fékk íslandsbanki bróður- partinn af láni þessu og Landsbankinn lítinn hluta þess. Lánið var til 30 ára og óuppsegjanlegt af hálfu lántakanda í 10 ár. Raunverulegir vextir voru yfir 8%, en trygging veitt í tolltekjum ríkissjóðs. Á striðsárunum og fyrstu árunum þar á eftir hafði stjórn íslandsbanka á ~peningamálunum verið gagn- rýnd mjög. Þessir erfiðleikar bankans urðu nú til- efni þess, að Alþingi 1921 svipti hann seölaútgáfu- einkaleyfinu, sem annars átti að gilda til 1933. Var áltveðiö, að seðlaútgáfa íslandsbanka mætti ekki fara fram úr 8 millj. kr., og átti hann að draga inn seðla sína eftir vissum reglum. Gjaldeyrislánið 1921 bætti að vísu aðstöðu bank- anna, en þeir gátu samt ekki verið færir um að halda íslenzku krónunni jafngildri hinni dönsku, enda var t. d. gengi á sterlingspundi í árslok 1921 20—21 kr. í Kaupmannahöfn, en 26—27 kr. í Reykjavik. Var nú íslenzka krónan skilin frá þeirri dönsku og varð sjálfstæð mynteining. 13. júní 1922 tóku bankarnir að skrá opinberiega gengi erlendra mynta. Gengishrun það, sem varð á krónunni eftir styrj- öldina, náði hámarlti sínu 1924, en þá komst gull- gildi hennar niður í 47%. Var mönnum þetta ærið áhyggjuefni, og var gripið til ýmissa ráðstafana til þess að vinna gegn frekara falli krónunnar. Lands- bankinn tók 200 þús. sterlingspunda lán í Bretlandi með ríkisábyrgð, og íslandsbanki breytti einnig iausaskuldum sínum í lengri lán. Innflutningur var lakmarkaður samkvæmt heimild frá 1920. Tollar allir, að frátöldum korntollinum, voru hækkaðir um 25%, og auk þess iagður á 20% verðtoilur. Svo sem áður var getið, tók Magnús Guðmunds- (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.